Vikan


Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 40

Vikan - 12.10.1967, Blaðsíða 40
Ronson HARÞURRKA HEIMILANNA EINKAUMBOÐ: ■■■ ■ I. GUÐMUNDSSON & CO. H.F., REYKJAVÍK 40 VIKAN «■ tbl- Hrútsmerkið (21. marz — 20. apr(l): Það verður ýmislegt sem veldur þér erfiðleikum og töfum, fyrri hluta vikunnar. Þú átt mörg verkefni hálfgerð. Ljúktu við þau svo þau verði ekki sífellt að valda þér angri. Nautsmsrkið (21. apríl — 21. maí); Sennilcga verður þessi vika nokkuð erfið en það er ekkert að gera fyrir þig nema að vera bjartsýnn, og sýna jafnaðargeð. Framundan eru miklar breyt- ingar á högum þínum. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Sitthvað skemmtilegt og spennandi gerist í vikunni en samt ertu ekki ánægður, eitthvað, sem þú bíð- ur eftir, lætur á sér standa. Reyndu að fitja upp á einhverri nýjung til tilbreytingar. Krabbamerkið (22. júní — 23. júlí): Aætlanir langt fram í tímann kunna að vera ágæt- ar, en það verður að vera vel til þeirra vandað. Þú skalt hafa þetta hugfast, smáatriðin geta valdið miklu. Þú kemst að góðum kjörum. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ógúst): í vikunni færðu tækifæri til að framkvæma nokk uð, sem þú hefur lengi þráð. Þú ert fremur blank- ur, og þú iendir í mikilli freistingu. Fimmtudagur er heilladagur. & Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september); Þú ættir að íylgjast betur með starfi þínu, í því hafa komið fram nýjungar, sem þú mátt ekki missa af. Þú átt góðra kosta völ, en þú gætir samt hæg- lega leikið af þér í fljótfærni. Vogarmerkið (24. september — 23. október): Vikan verður mjög rómantísk fyrir unga fólkið. — Heimilislíf verður ánægjulegt og þú nýtur þess að vera innan um ættingja og fjölskyldu. Þú átt frem- ur náðuga daga og hvílir þig vel. Drekamerkið (24. október — 22. nóvember): Vikan verður í flesta staði mjög róleg, og þú ættir að notfæra þér rólegheitin og koma persónulegum málum í lag. Leggðu áherzlu á, að fjármál þín séu eins og þú vilt hafa þau. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. des.): Það eru ýmsar blikur á lofti og ættirðu ekki að flana að neinu. Þú selur hlut sem þú átt, mjög vel. Sýndu vinum þínum og málefnum þeirra meiri áhuga en verið hefur. Happatala er þrír. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar); Stofnaðu ekki til rökræðna við fólk, sérstaklega ekki við þá, sem eru þér nákomnir. Það gæti ver- ið, að hreyft yrði við málum sem þú vildir að væru gleymd. Þú verður fyrir einhverju happi. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Tími þinn fer mikið í tafir, vegna þess, hve óljósar allar upplýsingar og leiðbeiningar eru, sem þú hef- ur. Þú færð kærkominn gest, sem dvelur hjá þér um nokkurn tíma. Gerðu þér dagamun um helgina. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Þú verður að bera vitni í máli, sem þér er mjög ógeðfellt, en gerðu hreint fyrir þinum dyrum. Vik- an verður að mörgu leyti hagstæð til framkvæmda. Hafðu vitra menn í ráðum með þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.