Vikan


Vikan - 28.12.1967, Side 47

Vikan - 28.12.1967, Side 47
Smárétiir ItAUTT OG GKÆNT HLAUP Á KRINGLÓTTUM SNEIÐUM. Grænt hlaup með krabba: 1 pk. sítrónuhlaup, 2 matskeið ,,limejuice“ 1 \2 bolli vatn, blandið saman og látið í smurð muffinsíorm. Látið standa þar til það er stíft. Blandið saman 1 b. krabba úr dós, 2 tsk. capers og nægri ma.iones til að halda því saman. Smyrjið á brauðið og þekjið með hlaupinu, sem hvolft hefur verið úr formunum. Rautt hlc.up með portvíni: IV2 pk. bragðlaust hiaup, 1/4 holli kalt vatn, 2/s b. heitt vatn, % b. portvín, li b. sykur, 3 tsk. s.trónu-„juice“. Leysið hlaupið upp 1 köldu vatni, bætið því heita i og hinum efnunum. Smyrjið muffínsform. látið 1 mat- sk. af hlaupi í hvert, gerið litlar kúlur á stærð við valhnetu úr lifrarkæfu og setjið á hlaupið í forminu, þegar það liefur stífnað svolítið. Fyllið formin meö hlaupinu og látið stífna. Hvolfið hlaupinu síðan á kringlóttar brauðsneiðar. FYLLT EGG. 6 harðsoðin egg, V2 tsk. salt, I2 tsk. sinnepsduft, 1 tsk. wor- cestershire sósa, majones, rauður eða svartur kaviar, smur- ostur. — Skerið eggin í hálft þversum. Takið rauðuna úr og merjið í gegnum sigti. Bætið salti, sinnepi, sterku sósunni og majones í rauðurnar þar til þær eru orðnar að stífu kremi. Fyllið hvíturnar með blöndunni, gerið holu í miðju og fyllið með kaviar. Sprautið smurostinum í hring í kring, en fyrst verður að hræra hann með svolitlum rjóma. KJÚKLINGASNEIÐAR. 1 bolli saxaður eða hakkaður, soðinn eða steiktur kjúkling- ur. 2 matsk. grófsaxaður grænn pipar, 2 matsk. grófsaxaðar svartar olivur, 2 matsk. saxaður rauður pipar, 4 matsk. smjör blandið öllu saman og notið majones til að binda það saman'. Smyrjið á ferhyrndr brauðsneiðar og skreytið' með hreðkum eða rauðum pipar. kiólum. Þessi kjóll minnir mest á „sari" indverska kven- ar smóm saman við hálfsíðu kjólana með því að hafa búninginn. Takið eftir hárinu — þannig er farið með kjólana missíða — á annarri hliðinni eins stutta og stutta hárið frá ! sumar, allt haft í lokkum og liðum. frekast tíðkast, en hinum megin kálfasídd, þar sem síðast er. Þessi kjólI er úr gullbrokaðiefni, en silfurlit perlubrydding á faldi. 52. tbh VIKAN 47

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.