Vikan


Vikan - 04.04.1968, Blaðsíða 5

Vikan - 04.04.1968, Blaðsíða 5
YfóÐAHÚSAGESTA í SOVÉT. RÚSSNESKAR „AGENTA“ KVIKMYNDIR, GREINI- MEÐ HVERRS KVIKMYND VERÐUR NJÓSNA- OG GAGNNJÖSNATÆKIN FULL- OG KGB ÍRÚSSNESKA LEYNILÖGREGLAN) GRÍPUR TIL SINNA RÁÐA OG AF- HVER A EFRI KOJUNA? KARATE A RUSSNESKU ivan ferðast á gamla mótann, með þeim farartækjom sem hvort sem er fara hans leið. Hann á ekki sportbila eins og Bond með byssur í hverjum stuðara og úr- skotssæti. Samt eru kvikmyndir hans vinsælar í Sovét. Enda náskyldar vestrænum njósnamyndum nema hvað hér eru útlendingarnir njósnarar en ekki Rússar. Ivan hefur ekki hnifa í skósólunum en hann er jafn fær í slagsmálum og Bond. Hann er ekki til orðinn vegna stjórn- málalegs áróðurs fremur en Bond, en gefur það sama af sér: Fulla peningakassa. CIA TEKUR VIÐ Ivan eltir njósnaforingjann uppi. CIA-foringinn reynir að skjóta sér frelsi, en Ivan er fljótari . . . Loksins er Rússlandi borgið á ný. Öllum léttir og bróðir Ivan fær heiðursmerki. HANN IÐRAÐIST W—IWI • Strokumaðurinn Vladimir (þriðji Bond-inn) er tekinn fastur. En hann iðraðist og hjálpar KGB og Ivan í lokin. Síðan verður hann aftur góður Rússi. Ivan getur nú um hríð farið úr öllu nema bolnum og fundið sér kvenmann. Og rússneskir áhorfendur biða spenntir eftir næstu mynd. ./ ■ 13. tbi. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.