Vikan


Vikan - 04.04.1968, Blaðsíða 19

Vikan - 04.04.1968, Blaðsíða 19
Þegar hann hafði lokið skóla- námi 1944, gerðist hann starfs- maður verksmiðju í Sheffield. Forstjóri verksmiðjunnar sagði honum, að ef hann ynni í þrjú til fjögur ár hjá fyrirtækinu og stæði sig vel, fengi hann góða stöðu, sem tryggði honum fjár- hagslegt öryggi upp á lífstíð. En hinn ungi og hugmyndaríki íri hafði lítinn áhuga á að setj- ast strax í helgan stein. Hann var haldinn ævintýraþrá og vildi kynnast lífinu af eigin raun. Ör- yggi var það sem hann vildi sízt af öllu. Þess vegna sagði hann upp starfi sínu í verksmiðjunni og gerðist bankastarfsmaður. þraukaði þar í þeirri von, að hann yrði kallaður í herinn áð- ur en langt liði. En stríðið tók enda og ennþá var hann í bankanum. Hann sagði því starfi upp og sneri sér næst að búskap. Hann var alinn upp í sveit eins og fyrr segir og hélt, að útivixma í skauti fagurrar náttúru ætti betur við sig en borgarlífið. Framhald á bls. 50. K>K?3 i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.