Vikan - 04.04.1968, Blaðsíða 43
I
ANGELIQUE OG SJÖRÆNINGINN
Framhald af bls. 23
Hann hélt. áfram að velta bví fyrir sér hversvegna henni hafði
verið svo áfram um að biarga mótmælendunum „sínum“. begar
hún kom til hans. barna um nóttina. hrakin og illa til reika eftir
veðrið.
Hún var ekki einu sinni mannlegt flak. Hefði hún verið bað,
hpfði hann að minnsta kosti vorkennt henni. Hann hefði skilið
hana betur hefði hún komið til hans. frávita af ótta við að falla
konunginum aftur í hendur. ef bað er satt að fé hefði verið sett
til höfuðs henni og kastað sér fyrir fætur hans og grátbeðið hann
um að biarga lífi hennar og dóttur hennar. Hann hefði tekið
betur á móti henni. hefði hún komið til hans sem heigull. lömuð
afb ótta og niðurlægingu. fremur en svo giörbreytt mannesk.ia
með engin tengsl við hið liðna. Niðurlægð! Þegar allt kom til
alls var hún bað. Hún var kona sem hafði velkzt um heiminn.
enginn vissi almennilega hvar. látið sig örlög sona sinna engu
skinta. og begar hann fann hana aftur dragnaðist hún með óskil-
getið barn. barn algiörlega óbekkts manns.
Svo hún hafði ekki_ fengið nóg í bessum ótrúlegu ævintýrum. sem
hún lenti i. begar hún bvældist um Miðiarðarhafið. í leit að ein-
hverium elskhuga sínum. í hvert skipti sem hann hafði skotið
unn kollinum til að biarga henni úr einhveriu geitungabúri. hafði
henni tekizt að flvia á einhvern biánalegan hátt og stofna sér í
ennbá meiri voða — Mezzo-Morte. Mulai Ismail og flótti hennar unn
í Rifffiöllin. Það var eins og hún hefði sérstaka ánægiu af bví
að lenda í hræðilegum svaðilförum og ævintýrum. Skeytingarlaus
og hugsunarlaus hegðun hennar. iaðraði við hi'eina fífldirfsku.
Því miður gat hann ekki lokað augunum fyrir beirri staðreynd.
Hún var fífldiörf, bað var galli sem flestar konur áttu sameigin-
lega. Hún hafði ekki látið sér nægia að slepna ósærð, úr bví
ævintýri. heldur hafði rokið til og stofnað til unnreisnar gegn
Frakklandskonungi. Hvað í ósköpunum hafði komið henni til
bess! hvaða börf fyrir s.iálfseyðingu? Var bað hlutverk barnshaf-
andi konu og móður að leiða her? Gat hún ekki haldið kvrru
fyrir heima í höll sinni. við tóvinnu. í staðinn fyrir að stýra her-
mönnum? Eða iafnvel. ef allt um annað braut. haldið áfram sínu
flókna ástarlífi í Versölum. við hirð konungsins?
Konum skyldi aldrei leyfa að stýra liði sínu siálfum. Því miður
skorti Angelique bá múhameðsku dyggð. sem hann hafði lært að
virða. að geta á stundum beygt sig undir örlögin, að leyfa hinum
óumflý.ianlegu öflum heimsins að hafa sinn gang. Það átti ekki
við hana. Hún burfti að skipuleggia allt, siá fyrir um óorðna
hluti og hagræða beim eins og henni siálfri hentaði. Það var bað
sem var að henni. Hún var of gáfuð til að vera kona!
Þegar hér var komið hupgsunum Joffre.,'; tók hann báðum hönd-
um um höfuð sitt og sagði við siálfan sig að hann vissi ekkert.
alls ekkert um konur. vfii’leitt. og allra sízt um sína eigin.
Hinn mikli listamaður, sem allir trúbadúrm j.anguedoc lögðu að
sér að ráðfæra sig við. hinn slyngi André Chanelain, höfundur
Listarinnar að elska. haíði ekki sagt hið síðasta orð um betta
mál. bvl hann hafði ekki séð nóg af lífinu. Því síður hafði hann,
Joffrey. lært af bókum heimspeki og vísindalegum tilraunum.
allt bað sem unnt var að vita um betta efni. Því að hiarta manns-
ins verður að eilífu eins og óskrifað blað. hversu lærður sem hann
heldur að hann sé.
Hann fann allt í einu að nokkrar síðustu mínúturnar hafði hann
í senn sakað konu sína um að vera of snjöll og of heimsk að hafa
gefizl konungi Frakklands og barizt móti honum, að vera bæði