Vikan - 06.06.1968, Blaðsíða 3
r
4
K
VIKU BROS
Gjöriö svo vél aö fá yöur sæti,
meöan ég athuga hæfileika
yöar.
IÞESSARIVIKU
SÍÐAN SÍÐAST ....................... Bls. 4
PÓSTURINN .......................... Bls. 6
STJÓRNA BÖRNIN HEIMILINU? VIÐ BÆTUM ÚR
ÞVÍ ................................ Bls. 10
ÍIVAÐ ERTU AÐ HUGSA, ÁSTIN MÍN?..... BIs. 12
EFTIR EYRANU ....................... Bls. 14
TURNHERBERGIÐ ...................... Bls. 16
GEIMMENN HEIMSÓTTU HANN ............ BIs. 18
ANGELIQUE OG SJÓRÆNINGINN .......... Bls. 20
f LEIT AÐ HAMINGJUNNI............... Bls, 22
KONUNGLEGIR UPPREISNARMENN ......... Bls. 24
BORG HINNA DAUÐU.................... Bls. 26
VIKAN OG HEIMILH)................... Bls. 46
VlSUR VIKUNNAR:
Það verður jafnan erfitt um viðjar þær að losa
sem vaninn hefur skapað og bundið flesta í
þó öllum sé nú ráðlagt í umferðinni að brosa
mun enginn hafa leyft sér að taka mark á því.
Þótt naumast sé hér skortur á nýjum reglugerðum
og nóg af lagakrókum og takmörkunum sett
á öllum helztu sviðum er alvara á ferðum
og enginn við því búinn að mæta henni rétt.
FIMMAURAORÐAN
er að þessu sinni veitt Morgunblaðinu fyrir H-áminningar-
myndirnar á fyrstu síðu hinn 25. maí síðast liðinn.
A
FORSlÐAN:
Að þessu sinni kynnum við fjögur atriði af efni blaðsins á
forsíðunni. Þarna eru fóstrur í skemmtilegri skrúðgöngu; þarna
er Brigitte Bardot, sem alltaf er í leit að lífshamingju; Peter
Sellers, ásamt ungri leikkonu, sem leikur í nýjustu mynd
hans. Og loks segjum við frá konunglegum uppreisnarmönnum.
VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF.
Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaða-
maður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friffriksson
Dreifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: Sigríður Þorvalds-
dóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiSsla og dreifing: Skipholti 33. Simar 35320 —
35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 40.00. Áskriítarverð er 400 kr.
ársfjórðungslega, eða 750 kr. misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir-
fram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar. maí og ógúst.
russTU
■VIKUS
„Blaiberg sat uppi í rúminu
og hallaði sér aftur á kodd-
ann. Þegar ég kom inn til
hans, var nýbúið að snæða
kvöldverð.
— Hérna er það, sagði ég
og sýndi honum glasið. Blai-
berg sat grafkyrr langa stund.
Síðan lét hann bakkann, sem
hann hafði fyrir framan sig,
á gólfið, og tók við glasinu.
Það ríkti djúp þögn. Hvor-
ugur okkar sagði orð. Blai-
berg var bersýnilega snortinn
af því sem hann sá. Það sem
hann hélt á hafði fyrir nokkr-
um vikum verið lifandi hluti
af líkama hans.
Úg gat ekki varizt að leiða
hugann að því, hversu ein-
kennilegt þetta atvik væri.
Þetta var í fyrsta skipti í sög-
unni, sem maður gat horft á
sitt eigið hjarta; haldið á því
í höndunum og virt það fyrir
sér...."
Þetta er brot úr grein, sem
Christian Barnard, hinn frægi
skurðlæknir í Höfðaborg,
hefur sjálfur skrifað og birt-
ist í næstu Viku. — Greinin
nefnist Að halda á sínu eigin
hjarta.
Við höldum áfram að segja
frá stjörnumerkjunum og er
Tvíburamerkið næst á dag-
skrá. Þeir sem fæddir eru
undir því eru gæddir tvíeðli;
þeirra veröld er veröld and-
stæðnanna og persónuleikinn
er klofinn milli þess meðvit-
aða og hins ómeðvitaða.
Af öðru efni má nefna Hin
undursamlega saga steingerv-
inganna, 32 harna móðir,
Myndaopnu frá Illiðarfjalli og
ótalmargt fleira.
22.tw. VIKAN S