Vikan


Vikan - 06.06.1968, Blaðsíða 9

Vikan - 06.06.1968, Blaðsíða 9
ÞUNGT: Kynnið ykkur eftirfarandi upplýsingar, og svarið síðan spurningunum, sem á eftir koma: Sigga á ryksugu, bónvél og hárþurrku. Ragna á þvottavél, ryksugu, bónvél og hárþurrku, en enga uppþvottavél. Silla á enga þvottavél held- ur ryksugu, bónvél og uppþvottavél. Alla á ryk- sugu, bónvél og uppþvottavél. Dúna á ekki hár- þurrku, heldur ryksugu, bónvél og uppþvottavél. Magga á þvottavél, bónvél og hárþurrku en ekki ryksugu eSa uppþvottavél. A. Hver á hárþurrku, ryksugu, þvottavél og bónvél? B. Hverjar eiga uppþvottavél og annan véla- búnað eins? C. Hver á ekki ryksugu? D. Hve margar eiga hárþurrkur? 2. 50 menn, innikróaðir á flóðasvæði, eiga nógar birgðir til 20 daga. Övænt stranda hjá þeim 25 menn í viðbót, þegar 10 dagar eru liðnir. Hve lengi endast þær birgðir, sem þá eru eftir? E R F I T T : 1. Hér fer á eftir listi yfir milljónamæringa, og eignir þeirra, taldar í milljónum, skráðar í sviga við nöfn þeirra. Segið til um, hve margar milljónir BJARNI og PÉTUR eiga: Pétur Pálsson (4) Vilhjálmur Vilmundarson (6) Bjarnhéðinn Ari Baldvinsson (8) Bjarni Páll Auðunsson (?) Pétur Angantýsson (?) 2. Finnið vögguvísu úr þessum tölum: 627 627 4521 6363333 Lausn á bls. 50. vDiDiic nnní 1® fOfn 'fjíl jn uluKUu 11 m ffl M i HVERFISGOTU 50. - SIMI 18830. Tveggja manna svefnsófi og samstæöir stólar 22. tw. vikAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.