Vikan


Vikan - 22.08.1968, Page 4

Vikan - 22.08.1968, Page 4
Hinn þekkti, sænski læknir, prófessor Ake Senn- ing, sem gerði þessa furðulegu skurðaðgerð. Britt-Marie Westerlund, sem nú er þrjátíu og eins árs, hafði verið dauðadæmd frá fæðingu. Læknarnir gáfu henni enga von. Hún þjáðist af þrengslum í hjartaslagæð- um og hjartalokum. Þetta orsakaði andarteppu og svimaköst. Blóðið þrýsti svo á æðaveggina að hún hné oft í ómegin. Það var mjög stopult sem hún gat verið við vinnu. Fyrir tveim árum giftist hún Jan Wester- lund, sem er þrjátíu og tveggja ára vörubílstjóri. Þau vissu það bæði frá upphafi að þau gátu ekki eignazt bar, það myndi ríða henni að fullu að ganga með barn. Árangurslaust gekk Britt-Marie milli lækna og sjúkrahúsa. Jafnvel allra reyndustu hjarta- sérfræðingar stóðu alveg ráðþrota. Þeir höfðu ckki trú á því að það væri liægt að bjarga Nýju hjartalokurnar voru búnar til úr hinum teygjanlega vef í undirhúðinni á læri Britt- Marie. GERDIVID DJADTA HENNARMED VEF DR LÆRINU Britt-Marie Westerlund í Bo- ras var dauðadæmd, hjarta- lokur hennar voru stöSugt að rýrna. En sænski læknirinn Ake Senning í Ziirich bjargaði henni með uppskurði.... 4 VIKAN 33-tbI

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.