Vikan


Vikan - 22.08.1968, Blaðsíða 39

Vikan - 22.08.1968, Blaðsíða 39
Höfum einnig fyrirliggjandi allt efni til: HITA-, VATNS- og SKOLLAGNA. Únhr JúnssoB hf. BYGGINGAVÖRUVERZLUN — BOLHOLTI 4 SÍMAR: 3 69 20 — 3 69 21 . engin að kápan hennar var gömul Rauðrefurmn og simn. — Hve lengi hef ég verið meS- vitundarlaus? spurði Peter. — Um það bil hálfa klukku- stund. Schofield læknir er á leið- inni til að skoða þig. — Eg þarf ekki og vil ekki neinn. Schofield lækni, sagði Pet- er. Hann reyndi að hreyfa vinstri handlegginn og öxlina. Hann gat það en fann mjög tiL — Þú veizt að sá eini, sem ég hef reynt að vernda er Howard, er það ekki? Hann leit á hana. — Er það Howard? Hún kinkaði kolli. Augu henn- ar voru full af tárum. — Eg var ekki rétta konan fyrir hann og hann veitti henni allt sitt traust og ást og hún sveik hann. Það lítur út fyrir að þú hafir haft rétt fyrir þér með hana. Hún kom hingað til að nota hann, njósna um hann, fá hann til að tala um starf sitt. — Bíddu andartak, sagði Pet- er. — Hvað ætlaðirðu að segja í símanum? — Að ég hefði séð Christie og vin hans tala við Howard í klúbbnum. — Hvað var svona slæmt að Christie talaði við Howard? — Sam vissi allt sem gerðist á eftir, sagði Sandra. — Hann var hræddur um að koma þér á spor- ið. — Var þriðji maðurinn með Christie og Winters, þegar þú sást þá? — Nei. Bara þeir tveir. — Ef það sem þú sást varpaði grun á Howard, hversvegna mátt- irðu þá ekki tala við mig? Hvers- vegna fékk hann þig ekki þá til að segja aðra sögu, sem gaeti slegið ryki í augu mín? Það lítur út fyrir að þú hafir viljað leika hans leik- Framhald í næsta blaði. Fyrsta hippastelpan Framhald af bls. 19. að finna nýja og rétta leið til að lifa lífinu, og reyna að sýna það á þan nhátt að aðrir skilji hvað ég á við.“ Það er ekkert skrýtið að kvik- myndaframleiðendur nútímans hafi hrifizt af örlögum hennar, og fransmaðurinn Robert Ha- kim, var búinn að hafa brenn- andi löngun til að gera kvik- mynd um hana, í tíu ár, þeg- ar hann loksins fann leik- konu, sem hann gat trúað fyrir hinu erfiða hlutverki. VANESSA SÚ EINA „Mér var það ljóst að kvik- mynd um Isadoru Duncan gat ég ekki gert hvenær 'sem var, eða með hvaða leikkonu sem var. Úg var á höttunum, ár eftir ár, þangað til ég fann að lokum þá leikkonu sem ég treysti fyrir hlutverkinu. Vanessa er sú eina sem kemur til greina,“ segir Hakim. * Framhald af bls. 37. Mamma notaði rauðrefinn í mörg ár. Það var alltaf eins og hárið á henni fengi eitthvert endurskin frá honum. Þegar hún var búin að vefja honum um axlirnar varð hún miklu fallegri og glæsilegri, og það sá Fyrst í stað var farið varlega með rauðrefinn, hann var vafinn innan f silkipappír og lagður á efstu hill- una í klæðaskáp mömmu. En svo las hún einhvers staðar að mölur gæti komizt í skinnvöru, ef ekki loftaði nógu vel um hana. Hún gat auðvitað ekki alltaf verið með ref- inn á öxlunum, svo hún setti hann SSVEQZ2-M 30280-322G2 LITAVER Pilkington’s postulín veggflísar Stærðir: 7V2 cm x 15 cm og 11 cm x 11 cm. Barrystaines linoleum parket gólflísar Stærðir: 10 cm x 90 cm og 23 cm x 23 cm. GOTT VERÐ í neðstu skúffuna í kommóðunni sem stóð í dagstofunni. Stundum fengum við systurnar að leika okkur með hann. Þá klædd- um við okkur í föt af mömmu og þóttumst vera kvikmyndastjörnur eða konunglegt fólk. Löngu seinna, þegar við vorum orðnar stálpaðar, og refurinn hafði misst nokkuð af hárunum og annað augað fengum við hann oft lánað- an þegar við vorum að leika í skólaleikritum. Ennþá seinna bjó June systir mín til sniðuga húfu úr belgnum og við systurnar skiptum loppunum á milli okkar. — Það er sagt að kanínuloppur færi mönnum hamingju, og það hlýtur þá að vera ennþá betra að eignast ósvikna refaloppu. Þetta flaug allt í gegnum höfuð- ið á mér, þegar ég stóð við borð- ið í samkomusalnum og virti möl- étinn refinn, sem lá á ruslaborðinu, fyrir mér. — Hvað kostar hann? spurði ég stúlkuna, sem stóð bak við borðið. Hún kipraði munninn. — Ætli það verði ekki fimm shillingar, og það er bezt að taka hann, áður en hann labbar burt af sjálfsdáðum. Ég rétti henni fimm shillinga og hún vafði einhverju utan um hann og stakk honúm í innkaupatöskuna mína. — Þér ætlið kannski að fara með hann í leikhúsið næst. Góða skemmt- un. — Það get ég líklega ekki, sagði ég hlæjandi, — rauðrefur fer ekki rétt vel við tækifæriskjól. Ég var næstum komin heim, þeg- ar ég fór að undrast um það með sjálfri mér hvað hefði hlaupið ( mig að kaupa þennan hræðilega gamla rauðref. Mér varð hálf flök- urt þegar ég leit á innkaupatösk- una. En þegar ég kom auga á skottið, sem dinglaði út fyrir, þá mundi ég hve margar ánægjustund- ir við systurnar höfðum haft af rauðrefnum hennar mömmu. En ég átti enga dóttur, að minnsta kosti ekki ennþá. En drengirnir mínir, átta, fimm og þriggja ára, myndu eflaust hafa mikið gaman af þessum gamla ref. En ég varð fyrir vonbrigðum, þegar þeir virtu hann fyrir sér með sýnilegri fyrirlitningu. — Hvað er nú þetta? spurði Paul. — Þetta er refur. — En hann er dauður, sagði John. — Ég hélt að þið hefðuð gaman að því að leika ykkur að honum. Þið getið leikið dýragarð eða sirk- us, eða eitthvað þess háttar. — En hann er dauður, svo það er ekkert gaman. — Jæja, fleygið honum þá í ruslatunnuna, sagði ég, og var eig- inlega ergileg út í afkvæmi mfn. Nútímabörn höfðu ekkert hug- myndaflug. Þeir ypptu öxlum settu upp þol- inmæðisvip og báru hann burt, og það var það síðasta sem ég sá af refnum, þangað til komið var fram að kvöldmat. 33. tbi. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.