Vikan


Vikan - 22.08.1968, Qupperneq 10

Vikan - 22.08.1968, Qupperneq 10
A5 ofan: Brúðhjónin fyrir altari. Séra GarSar Þorsteins- son, prófastur í Ilafnarfirði, gefur þau santan. Til vinstri við brúðgumann er annar svaramann- anna. Kirkjan í Krýsuvík. Hún stendur á einkar fal- Iegum stað, en sú getgáta hcfur komlð fram, að kirkjan og byggð öll í Krýsuvík hafl fyrr meir staðið nær sjó, en verið flutt ofar í landið und- an rennandi hrauni. 10 VIKAN 33- tbl- Kirkjan er ekki stór og hópurinn var fjöl- mennur, svo ekki fengu allir sæti. Samt var komið með stóla heiman frá Krýsuvík. Kona prófastsins, Sveinbjörg Helgadóttir, raðar saman blóm- um fyrir athöfnina. Séra Garðar nýtur veðurblíðu og útsýnis. Kirkjugestir á leið heim traðirnar. ÉÉÍtÍ 14 ^ ' : Jn

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.