Vikan


Vikan - 22.08.1968, Síða 45

Vikan - 22.08.1968, Síða 45
in, flöktandi og fagurlit augu. Það var þetta fjarræna augna- ráð, sem kom honum til að finn-- ast að hann gæti laumazt að henni, óséður. — Já, sagði hún annars hug- ar. Ambrose skellti sér í réttstöðu. -— Eg er frá verksmiðjunni. Það er vegna saumavélarinnar yðar. — Ó, það var gott. Hún vék til hliðar og hleypti honum inn. Ambrose gekk fram- hjá henni og svalg að sér dauf- an og óijósan ilminn af ilmvatni hennar. Hún beindi honum áfram að öðrum opnum dyrum. Hann gekk tvö skref inn í stórt her- bergi, baðað birtu frá stórum gluggum — ákaflega virðulegum gluggum — svo nam hann stað- ar. Kefði hann gengið ögn lengra hefði hann stigið á kraðak af nálurn, tvinnakeflum og óþekkj- anlegum málmhlutum. — Það var þræðingin, sagði frú Blossom. — Ó. Var það? — Hún festist og nálin fór að tyggja tvinnann og svo losnaði þetta allt saman. Ég held að það sé fast. Ambrose sem var einlægur Lagaðu-það-sjálfur-maður, leit með lotningu á þessa áhrifa- miklu sýningu á Aflagaðu-það- sjálfur. ■— Maður sér ekki margar svona vélar nú til dags. — Mamma átti hana. Hún gaf mér hana. Ég nota hana alltaf. Ég vil ekki án hennar vera. Ambrose sté með varfærni yf- ir óreiðuna. — Þetta ge<ur tekið svolítinn tíma. Hann opnaði vcrkfæraskjóðuna og tók að pota gegnum bómull- arefni og flæktan tvinna. Frú Blossom hélt ekki áfram lestr- inum heldur stóð og horfði á hann eins cg útundan sé1.-. Eftir stundarkorn sagð; hún: Hafið þér verið lengi í verk- smiöjunni? — Tvo mánuði. Ég held ég hafi séð vður þar. ?íú ætti að vera mögulegt að koma með leift.randi svar. Am- brose hafði lagt stund á listina að balda uppi leiftrandi samræð- um og heilla fólk með gneistandi orðræðum. Hann hafði einbeitt sér svo vikurn rkipti að Sjálfs- námi í lieillandi viðræðum á fimm tungumálum. En nú gat hann ekki einu sinni fundið eitt einasta glaðlegt svar á ensku. Það var eins og tungan væri bundin. — Eg hef séð yður líka. Hann reyndi að brosa og vonaði að brosið væri eðlilegt frá áhorf- anda séð. — f hvert einasta sinn sem l'ér hafið komið til verksmiðj- unnar, sagði hann fljótmæltur, — hef ég séð yður. Framhald á bls. 48. RAFHA-HAKA 500 er sérstak- lega hljóðeinangruð. — Getur staðið hvar sem er án þess að valda hávaða. Öruggari en nokkur önnur gagnvart forvitnum börnurn og unglingum. Hurina er ekki hægt að opna fyrr en þeytivindan er STÖÐV- UÐ og dælan búin að tæma vélina. RAFHA-HAKA 500 þvottavélin yðar mun ávallt skila yður full- kvimnum þvotti ef þér aðeins gaetið þess að nota rétt þvottakerfi,' þ.e. það sem við 5 fyrir þau efni cr ér ætlið að þvo Með hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og að auki sjálfstæðu þeytivindu- og dælukerfi, leysir hún allar þvottakröfur yðar. Þvottakerfin eru: 1. Ullarþvottur 3U°. 2. Viðkvæmur þvottur 40° 3. Nylon, Non-Iron 90°. 4. Non-Iron 90°. ->• Suðuþvottur 100°. 6. Heitþvottur 60°. 7. Viðbótarbyrjunarþvotlur 90° .8 HeitþvoUur 90°. 9. Litaður bor no°. 10. Stífþvottur 40°. 11. Bleiuþvottur ll;0c. 12. Gerviefnaþvottur 40°. Og að auki sérstakt kerfl fyrir þeytivindu og tæmingu. VID ÓDINSTORG SlMI 10322 r HIIAB H DBKIM IflHS KOfl? ÞaS er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Steingrímur Ari Arason, Sólvallagötu 63, Reykjavík. Vinninganna má vitja I skriístoíu Vikunnar. Nafn Helmllj Örkin er ó bls. 33. tbk VIKAN 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.