Vikan - 12.09.1968, Page 7
\
Tðíraföflur bjarga
„pöbM-gesfum
Umíerðarslysum hefir fækkað
um 50% í Bretlandi síðan í októ-
ber að hærri sektir og hegning
var ákveðin fyrir ölvun við akst-
ur.
Þegar þessi nýju lög gengu í
gildi spáði Barbara Castle, um-
ferðamálaráðherra því að 250
mannslífum væri hægt að bjarga
fyrsta árið. Nú heldur hún því
fram að það væri hægt að koma
í veg fyrir 1200 dauðaslys á ári,
ef þessum lögum verði framfylgt
af festu. Það er greinilegt að öku-
menn eru ekkert hrifnir af því
að blása í blöðrur lögreglunnar.
Bretarnir reyna samt af megni
að fara í kring um þessi lög.
Vikulega koma fram nýjar töfl-
ur og töfradrykkir, sem gera
mönnum kleyft að drekka þó
nokkuð áfengi, án þess að það
komi fram í plastpokaprófi.
Mestum árangri hefir ungur
Skoti, Kelly að nafni, náð með
A-pillunni, sem náð hefur geysi-
vinsældum á pöbunum. Þær kosta
einn shilling og mönnum er ráð-
lagt að tyggja hægt þrjár pillur,
til að vera öruggir. Pillurnar gera
það að verkum að áfengið í mag-
anum fer ekki út í blóðið. Lækn-
ar vilja ekki trúa þessu, en
reynslan sýnir samt að flestir
sem reyna þetta standast áfengis-
prófið.... ☆
»
HAGSÝN
HÚSMÓÐIR
NOTAR
KPS-frystikist-
urnar eru 320
og 500 lítra með
körfum, skilrúm-
um í botninum,
frysta niður í -r
1 °C, með Ijósi í
loki, öryggisljósi,
vandlega ryð-
varðar og eru á
hjólum.
KPS-frystiskáparnir fóst í stærðunum 60 — 125 — 210 — 250 lítra —
einnig sambyggðir kæli- og djúpfrystiskópar. KPS-kæliskóparnir eru
fallegir, ódýrir og eru ó hjólum. Kynnið yður KPS — spyrjið eftir KPS.
EINAR FARESTVEIT & C0 HF.
Aðalstærti 18 — Sími 16995.
Húsmæður....
Við vitum, að þið kunnið að meta vönduð og falleg heimilistæki —
því bjóðum við yður frystikistur, kæliskópa og eldavélar frá
Norsk gæðafram-
leiðsla byggð ó
kröfum norskra
neytendasam-
taka.
36. tbl
VIKAN 7