Vikan - 12.09.1968, Qupperneq 37
Sængur
fatnadur
sem
ekki þarf
ð strauja
'"U'i' áj-'ij*r «
Mjög athyglisverð nýjung, sem sparar
tíma og erfiði. Höie Krepp er úr 100%
bómull, litekta, þolir suðu og er mjög
endingargott.
Fæst sem tilbúinn sængurfatnaður
eða sem metravara.
Viðurkenndar gæðavörur, sem fást í helztu
vefnaðarvöruverzlunum landsins.
EINKAUMBOÐ: MATS WIBE LUND jr.
HRAUNBÆ 34, REYKJAVÍK, SÍMI 81177
Eusebio....
Framhald af bls. 27.
breytt verulega um leikaðferð.
Á fyrstu árum sínum með
Benfica var hann fyrst og
fremst einstaklingshyggju-
maður. Hann gat allt sjálfur.
ITann tók aukaspyrnur hvar
sem var á vellinum og horn-
spyrnur beggja megin frá.
Með auknum þroska skyldi
hann ])ó, að því meiri sam-
vinna, sem væri milli leik-
mannanna, þeim mun meiri
árangurs væri að vænta. Sigur
liðsins varð sigur hans. Upp
úr þessum sinnaskiptum Eu-
sebios spratt hið frábæra sam-
starf hans og hins hávaxna
miðherja Benfica, Torres. Þeir
urðu, er stundir liðu, sem
einn maður. — Torres stekk-
ur upp ur þvögunni og skall-
ar knöttinn fyrir fætur Euse-
bios, og þá er ekki að sökum
að spvrja, knötturinn liggur
í netinu. Nú er svo komið að
sagt er, að hvorugur geti án
hins vegar. Eigi annar þeirra
slæman leik, sé hinn eins og
vængbrotinn fugl. E<r efast
ekki um að hcr er of djúpt
tekið í árinni, en fátt er á-
nægjulegra að sjá á knatt-
spyrnuvelli, en fúllkominn
skilníng leikmanna á hreyfing-
mn hvers annars.
Eusebio er 173 cm á hæð
og vegur 75 kíló. Af þessum
tölum má sjá, að hann er
þéttur á velli. Þrátt fyrir
þreldcika sinn er hann ekki
svifaseinn. Hann er eldsnögg-
nr, og bessi 75 kíló hans eru
einungis bein og vöðvar. Það
er ekki tilviljun að Eusebio
er líkt við pardusdýrið.
Eusebio er kvæntur fallegri
stúlku frá heimbæ sínum, sem
heitir Flora. Þau búa í nota-
legri íbúð í úthverfi Lissabon.
Þar eyðir Eusebio frístundum
sínum með konu sinni, sem
hefur vanið Eusebio af James
Bond bókalestri og fengið
hann til að lesa eitthvað upp-
bvggilegra. Tekjur Eusebios
hjá Benfica eru taldar vera
um 350.000 ísl. krónur á
mánuði, og að auki hefur hann
drjúgar tekjur af auglýsing-
um, ævisögu sinni og fleiru.
Hann hefur sagt að auð sinn
ætli hann fyrst og fremst að
að nota til þess að mennta
börnin sín. Þau eiga að njóta
þess, sem hann fór á mis við
í æsku. Helztu hátíðabrigðin
á heimili Eusebios eru, þegar
bezti vinur hans, Coluna, hinn
aldni fyrirliði Benfica, kemur
og snæðir með hjónakornun-
um.
Eitt síðasta afrek Eusebios
var leikurinn við Varzim í
port úgölsku meistarakeppn-
inni núna í vor. Benfica vann
leikinn 8—0. Eusebio skoraði
sex af mörkunum, og meira
að segja öll í röð. Benfica
varð Pórtúgalsmeistari enn
einu sinni og Eusebio varð
markahæstur fimmta árið í
röð! Að þessu sinni skoraði
liann 42 mörk í 26 leikjum.
Tilefni þessarar greinar er
að sjálfsögðu væntanlegur
Ieikur Benfica og Vals í Ev-
rópukeppninni þann 18. sept-
ember næstkomandi. Er það
okkur ásjáendum mikið fagn-
aðarefni, að fá tækifæri til að
sjá Eusebio og Benfica leikn
hér heima. Benfica mun, að
sögn, koma með sitt sterkasta
lið. og má eflaust fullvrða að
aldrei hafi sniallari hómir
knattspyrnumanna stigið fæti
á Laugardalsvöllinn. Þetta
segi ég minnugur bess. að
hingað hafa komið lið eins og
Táverpool og Ferencevaros.
Um frammistöðu okkar
manna skal engu spáð, en nú
þarf ekki að afsaka sig eða
skammast sín fyrir að tapa.
____________☆
vjff (ndhfsira ...
Framhald af bls. 9
er bíónusta við ferðamenn rreysi-
mikilh at.vi'nnuvcGur. Þá þvkia
Barbadosbúar póðir siómenn;
eipa margt vélknúinna fiskibáta
og sækia á þeim langt út á At-
lantsbaf. Þar veiða þeir nær ein-
'Tnn° u fluffisk, sem þarna er
óhemiumikið af. en annar fiskur
sést varla. Um bot.nfisksveiðar er
okki að ræða sökum mikils dýp-
is.■. Á erunnmið sækja þeir bins
ve"ar á litlum kænum. tvegeia
manna, og sækia fast. Þet*a’- við
nálguðumst evna sn°mma morg-
uns, mættum við þeim á þessum
fleyt.um tuttusu mílur úti, í sex
vindstigum. Sem gömlum s.ió-
manni ofan frá íslandi þótti mér
þetta allfast sótt.
Hvað dregur ferðamenn
þarna helzt að?
Þarna eru langar og vin-
sælar baðstrendur. Annars er
það sérkennilegt við þessa eyju,
að vestan á eynni, móti stað-
vindinum, er hitinn um átián
stig, en þrjátíu og tvö austan
megin. Staðvindurinn er þarna
allhvass, sex til sjö stig. Svo er
þarna gömul flotahöfn, byggð af
sjálfum Nelson, og haldið við
eins og hún var þegar hann gekk
frá henni. Þeir eru mjög hrifnir
af Englendingum þarna og líkja
sem mest eftir þeim, enda hafa
þeir ensku víst komið frekar vel
fram við þá, trúlegast af því að
lítið er af þeim að hafa. í glugg-
um þinghússins í höfuðborginni,
Bridgetown, sem er nokkru
stærri en Akureyri, eru gler-
málverk af öllum þjóðhöfðingj-
um Bretaveldis til þessa dags,
hvorki meira né minna. Brezk
áhrif eru alls staðar augljós.
verzlanir eru hér góðar, enda
margar útibú frá stærstu Lund-
únaverzlununum. Kvenfólkið
lætur mikið að sér kveða þarna
og virðist hafa algert jafnrétti
við karla. Þær eru margar geysi-
stórar og stæðilegar, og verða
beinar í baki og tígulegar á að
bera allt á höfðinu. Þær stjórna
margar verzlunum og konur
voru það sem sáu um móttökur
við skipið.
Á einum stað á Barbados hafa
menn sér það til gamans að horfa
á drengi, sem stinga sér fram af
háum hamri í sjó niður fyrir íá-
eina aura. Þetta er dálítið glanna-
legt að sjá, en mér var sagt að
aldrei hlytist af þessu slys.
— Hvernig er svipurinn á
fólkinu þarna, svona almennt?
— Það sem er hvað mest ein-
kennandi bæði á Barbados og
fleiri eyjum þarna, er hvað fólk-
ið virðist léttlynt og mikil mú-
sík í því. Þessari glaðværð fylg-
ir enginn æsingur, eins og til
dæmis í Suður-Evrópu. Strax og
hlé verður á einhverju verki, til
dæmis uppskipun, er búið að
koma upp hljómsveit, þótt ekki
sé annað til að spila á en tómar
tunnur, og svo er sungið.
36. tbi. VIKAN 37