Vikan - 12.09.1968, Síða 46
BARNA
VIKAN OG HEIMILIÐ
ritstjóri:
Gudridur Gisladóttir.
Flestir reyna nú orðið að hafa ekki eingöngu kökur á boðstólum. En í staðinn fyrir
pylsur, sem mikið eru notaðar, má reyna svona brauðskip. Skcrið pylsubrauð eftir endi-
löngu, eða franskbrauð langsum (sneiðarnar þá a. m. k. í tvennt), smyrjið fyrst með
smjöri, síðan e. t. v. með lifrakæfu. Byrjið síðan að ferma skipið. Leggið eplasneið, sem
kjarnarnir hafa verið teknir úr, á miðju og vínber í holuna, en ofan í eplið er mastrinu
stungið, hæfilega löngum trépinna. Seglið sjálft er úr pappír, málað eftir vild (líka má
hafa þunna ostsneið, en þá er lítið val, seglið verður að vera gult!) Pinnanum verður
GRÍMUR
Heimatilbúnar grímur úr þunnum
pappa vekja alltaf kátínu. Teygja
er fest í rétt fyrir ofan miðju og
látin ná aftur fyrir hnakka. Búið
þær annað hvort til áður en börn-
AfmœlisbarniÖ . hefur
stundum gaman af aö
staMcla fyrir mnan
BÚÐARBORÐIÐ og
afgreiöa sœlgcetiö,
þegar ]jar aö kemur
— og setja þd sín skil-
yröi fyrir afhending-
unni! Hér fylgir ein
wppskrift aö kókos-
bollum: 2 dl. Ihafra-
mjöl, 1 dl kókósmjöl,
1 dl sykur, 2 matsk.
lcakó, 2 matsk. smjör,
1 egg, kókósmjöl til
in koma, eða leyfið þcim að reyna
það sjálf — það þykír líklega enn
skemmtilegra.
aö velta bollunum upp
úr.
Blandiö öllu saman
í þeirri röö sem þaö
er nefnt og tátiö
standa rCm stund á
köldum staö. Geriö
bollur og veltiö upp
úr kókósmjöli. Geym-
iö .helzt .á köldu/m
staö.
að stinga eins diúpt o" stöðugt niður og liægt er. Farmurinn er samanrúllaðar skinku-
sneiðar, gúrkur, osta.bitar á steinselju, litlar pylsur eða hvað sem cr, cn allt í smá-
hlössum. Lugtin framan á er líka á pinna, svkraður ávöxtur cða. eitthvað skorið út kringl-
ótt ofan á, og árarnar cru tannstönglar stungið i hliðar mcð ilöngum, sykruðum ávexti,
lakkriskonfckti eða gulrótarbita á endanum. Kringlóttir liitar af cinhverju cru settir á
hliðarnar, eigi þetta a.ð vera víkingaskip.
KARTQFLUPRENT PONLJÓMSUEIT
Hcegt er að gera skemmtilegt munst-
ur á boöskortin meö því aö þrykkja
á þau munstur af útskorinni kart-
öf'u. Þaö getur líka veriö leikur i
barncboöinu, aö börnin skeri út sitt
munstur og skreyti meö því. Vil þess
þarf beitlan hníf eöa oddhvasst áhald,
tit og tau eöa puppír til aö þrykkja
á. Skeriö kartöfluna sundur í miöju,
þannig flöturinn veröi sléttur, en slö-
an munstriö á flötinn. Dýfiö í venju-
legan vatnslit og setjið kartöfluna á
þann staö, sem óskaö er eftir.
l»að gerir ekkert til þótt hljóðfærin séu
heldur frumstæð, ef gervið er skemmtilegt.
Finnið til einhver afkáraleg föt og gleraugu
og fáið börnunum búsáhöld og fleira sem
hljóðfæri. Gítarinn er trébretti með nælon-
þráðum festum á smánagla sitt hvorum nieg-
in. Taktinn sjá þau tvö um, sem eru með
pottlokin cg trommuna, sem gerð er úr gam-
alli dós með álímdu bandi um hálsinn. Munn-
harpan er greiða með þunnum pappír utan
um, og kastanietturnar eru gerðar úr eld-
spýtnahulstri, þræði, eldspýtu og dúsk úr
rauðum silkiböndum. Eldspýtustokkurinn er
klemmdur saman, eins og sýnt er hér að
neðan, á efri hluta annars endans, þannig að
brot myndist. Þráðurinn vafinn 8—10 sinnum
þar um og hnýtt. Stingið eldspýtu milM þráð-
'’.nna að ofan og snúið henni nokkrum sinn-
um, þannig að hún sé vel spennt og látið
annan endann ná út fyrir. Spilað er með því
að strjúka með fingrunum yf/r hann liluta
spýtunnar, seni út fyrir nær.
46 VIKAN :i6- tbl-