Vikan - 20.02.1969, Blaðsíða 26
- - — N
Verðlaunagetraunin heldur áfram af fullum krafti og hér kemur þriðji hluti henn-
ar. Við bjóðum 32 vinninga, sem allir eru frá hinum heimsþekktu Ronson-verk-
smiðjum. Eins og flestum er kunnugt framleiðir það fyrirtæki einkum gasvörur
og rafmagnstæki, en nýlega hefur einnig verið tekin upp framleiðsla á öndvegis
reykjarpípum. Pípureykingar fara stöðugt vaxandi í heiminum, enda sanna nýj-
ustu skýrslur, að þær eru miklu heilnæmari en sígarettureykingar. — Vinning-
arnir eru hver öðrum glæsilegri og sumir verða að teijast all nýstárlegir: 5 raf-
magnshárþurrkur, rafmagnshnífur, rafmagnstannbursti, rafmagnsskóbursti, tvö eld-
undartæki (gas), tveir blússlampar (gas), fjórar reykjarpípur og síðast en ekki
sízt 15 Ronson-gaskveikjarar. — Látið ekki þessa getraun fram hjá ykkur fara.
Þrautin sjálf er á bls. 28.
V____________________________________________________________________________________z
■x
Hvers vegna eru Ronson kveikjararnir lang vinsæl- ustu gaskveikjararnir? Vegna þess, að þeir brenna hreinu, lyktarlausu gasi og það kviknar á þeim í fyrstu tilraun — alltaf. Fimm sekúndna fylling end- ist í marga mánuði.
V \
Gaseldunartækin frá Ronson eru til margra hluta nytsam-
leg, bæði til þess að elda á þeim, til dæmis í sumarbústöð-
um, en ekki síður til að halda mat heitum í samkvæmum.
Ronson-eldunartækin njóta stöðugt vaxandi vinsælda.
26 VIKAN 8- tbl'