Vikan - 20.02.1969, Blaðsíða 50
*
RAFHA-HAKA 500 er sérstak-
lega hljóðeinangruð. — Getur
staðið hvar st'm er án þess að
valda hávaða.
*•
Óruggarl en nokkur önnur
gagnvart forvitnum bömum og
unglingum.
Hurðina er ekki hægt að opna
fyrT en þeytivindan er STÓÐV-
TTF) og dælan búm að tærn*
véllna.
v
N
RAFIIA-HAKA 500 þvottavélin yðar mun ávallt skila yður full-
koinnum þvotti ef þér aðeins gætið þess að nota rétt þvottakerfi,
þ.e. það sem við á fyrir þau efni er ér ætlið að þvo.
Með hinum 12 fullkomnu þvottakerfum og að auki sjálfstæðu
þeytivindu- og dælukerfi. leysir hún allar þvottakröfur yðar.
Þvottakerfin eru:
1 Ullarþvottur 30°. 7. Viðbótarbyrjunarþvottur 90°.
2. Viðkvæmur þvottur 40°. .8 Heitþvottur 90°.
3. Nylon, Non-Iron 90°. 9. Litaöur hör 60°.
4. Non-Iron 90°. 10. Stífþvottur 40°.
5. Suðuþvottur 100°. 11. Bleiuþvottur 100°.
6. Heitþvottur 60°. 12. Gerviefnaþvottui 40'.
IIAR ER IRKIN HflHS MÍfl?
ÞatS er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur
falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð-
um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verð-
launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram-
leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói.
SíSast er dregið var hlaut verðlaunin:
Svanhildur Geirarðsdóttir, Selvogsgrunn 13, Rvík.
Vlnnlnganna má vitja í skrlfstofu Vikunnar.
Nafn
Heimili
örkin er 6 bls.
V
Svart getur orðið hvítt
Framhald af bls. 23.
Juanu og sagði: — Mér þykir það
leitt, en héðan í frá verða þetta
verkfæri þín hér!
Dr. Stolar telur, að framleiðsla
á þessu „upplitunar“-efni í stór-
um stíl muni gera svertingjum
kleift að gera sig hvíta í fljót-
heitum, og kostnaðurinn verði
ekki óhóflegur. Með því móti
muni margir núverandi kyn-
þáttamúrar hrynja og þjóðfélög-
in eiga auðveldara með að lifa í
innbyrðis sátt.
Annar bandarískur læknir, dr.
Aaron Lerner, hefur nú með
höndum rannsóknir á annarri að-
ferð til að hvítta svertingja. Hún
er í því fólgin, að hafa áhrif á
framleiðslu litarefnis húðarinn-
ar. Hann telur, að húðlit megi
stjórna með pillutökum; að
svertingi geti gert sig hvítan
með pillu en hvítur svartan með
annarri. Lerner telur jafnvel, að
hægt kynni að verða að fram-
leiða litabreytingapillu, sem
hefði svo hröð áhrif, að hægt
væri að kasta pillu út í kaffi-
bolla hjá hvítum ofstækismanni,
áður en hann færi á Ku Klux
Klan fund — með þeim voða-
legu afleiðingum, að þegar þang-
að kæmi, væri hann orðinn kol-
svartur á hörund!
Ef svertingjar um allan heim
kæmust í þessi efni, ýmist í
formi áburðar eða pillu, gæti
það valdið gerbyltingu í öllum
heimsmálum. Hvernig færi til
dæmis hjá herra Smith í Ródesíu
— og hvað í ósköpunum myndi
gerast í Suður-Afriku? En engu
að síður er það staðreynd, að
svart fólk getur orðið hvítt og
haldið sér hvítu. Þess eru meira
að segja dæmi, að slíkt gerist án
utanaðkomandi hjálpar. Fimm,
ára gömul svertingjastúlka í
Suður-Afríku, Zogorra Orie, tók
allt í einu að hvítna á hálsinum.
Síðan breiddist þessi eftirsóknar-
verði húðlitur út unz hún var
öll orðin hvít — og síðast þegar
við höfðum spurnir af henni, var
hún ekkert farin að sortna aftur!
☆
Eftir eyranu
Framhald af bls. 46.
ar, sá Nice í Fairfield Hali
skammt frá London sl. haust. Þá
var bandaríski fáninn enn á dag-
skránni, en ekki kveiktu þeir í
honum það skiptið. Lagið Amer-
ica kom út á tveggja laga plötu í
Bandaríkjunum o'g var gefið út
í algeru leyfisleysi. Var platan
því afturkölluð og hætt við að
gefa hana út í Bretlandi. Nú virð-
ist sem Leonard Bernstein hafi
endurskoðað afstöðu sína í þessu
efni, því að nýjustu fregnir
herma, að lagið verði á markaði
í Englandi og Ameríku innan
skamms. ☆
50 VTKAN 8-tbl-