Vikan


Vikan - 13.03.1969, Side 26

Vikan - 13.03.1969, Side 26
Svo sem fyrr greinir urðu menn ekki á eitt sáttir um heiti á æskuhöllina við Skaftahlíð. Borgarráð felldi framkomna tillögu um að kalla húsið Tóna- bæ en vildi kalla það Hlíðabæ í staðinn, en loks varð að ráði að leggja nafngiftina undir dóm þeirra, sem sæktu húsið fyrstu vikuna. I»ar fékk nafnið Tónabær flest atkvæði. Unga fólkið hefur sótt Tónabæ (?) vel, síðan hann var opnaður. I»ó er greinilegur mismun- ur á því, hvað laðar unglinganna mest að. — Þegar táningahljóm- sveitir leika, er troð- fullt út úr dyrum, en a.ðsóknin er dræmari, þegar plötukvöld eru eða þjóðlagakynningar. OG ÞA FEKK ÆSKAN Verðmunur er á aðgöngumiðum, eftir því hvað á borð er borið. Dýrast er að sjálfsögðu, þegar hljómsvcitir leika fyrir dansi, en ódýrara er önnur kvöld, stundum a\lt niður í 25 krónur og ekkert fatageymslugjald, gos- flaskan kostar 15 krónur. En þótt í embætti plötu- snúðs hp.fi valizt hæfur og vinsæll maður, Pétur Stein- grímsson, reyna tekjulágir unglingar fremur að safna fyrir hljómsveitakvöldunum og fara síður á þjóðlaga- l'.völd og plötukynningar, þótt því fylgi minni fjárpt- lát. En allt þr.rf sinn aðlögunartíma, og kannski gerir loðnan okkur aftur loðin um lófana . . .

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.