Vikan


Vikan - 17.04.1969, Blaðsíða 11

Vikan - 17.04.1969, Blaðsíða 11
Napóleon leit ekki á Frakkland út af fyrir sig sem einhverja alls- hcrjar Paradís. Honum fannst rétt, að álfan væri undir einum hatti, svo hann gæti tekið þær prinsessur með sér í rúmið, sem honum þóknaðist. Frá alda öðli hafa menn á þessu iandi litið á Dani sem aumingja og einhvcrn veginn rímar það ckki, að við, þcssi guðs útvalda þjóð, skulum aldrei liafa við þeim, ekki cinu sinni í knattspyrnu, sem cr þó einhver ómcrkilegasta íþrótt, sem vitað er til að menn iðki. í rauninni viljum við ckki heyra það ncfnt, að við séum smáþjóð; við erum creme de la cremc og getum steypt okkar vegi sjálfir cins og dæmin sanna. Það er út af fyrir sig gott og hiessað, að einhver forfaðir okkar kann að liafa skrifað Njálu. En hvaða stoð er í því, þcgar ekki er hægt að kosta nútíma samgöngukerfi, scm þó cr undirstöðuatriöi?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.