Vikan


Vikan - 27.11.1969, Síða 11

Vikan - 27.11.1969, Síða 11
öllum hugsanlegum hjálpar- tækjum, til að geta komizt þessa 7241 klómetra leið. Vél- heilar sjá hijium þrem skip- stjórnum jafnharðan fyrir ná- kvæmri staðarákvörðun, rad- arútbúnaður sér um nákvæma stefnu, og tvær þyrlur fljúga stöðugt á undan skipinu, til að finna sem öruggasta leið í gegnum ísinn. ísinn hefir sanrt gert áhöfn skipsins margar skráveifur, en tilraun- in heppnaðist. Jean Paul Getty hefir enn- þá einu sinni sýnt að hann liefir gott nef fyrir olíu. En þetta grunaði sannarlega ekki amerísku stjórnina, þegar hún keypti Alaska af rússneska zarnum, fyrir 7,2 milljónir dollara. Þetta þótti ærið verð þá, fyrir land senr virtist al- gerlega verðlaust. ☆ Með miklum erfiðismunum silast farartæki olíuborunarmannanna áfram yfir hvíta auðn Al.aska, og þrátt fyrir beztu fáanleg tæki geta þeir tafizt töluvert, ef hríð skellur á (til vinstri). Þennan ameríska starfsmann er varla hægt að' þekkja frá Eskimóa, fatnaðurinn verður að vera eftir aðstæðum. Mánaðarlaun námumanna eru frá 1500—2500 dollarar á mánuði. Og til þess að þessir harðgeru menn haldi heilsu, verða þeir að fá að minnsta kosti eitt og kvart kíló af kjöti daglega. ■ 'wmBí Undirstöður undir olíutanka eru gerðar með því að herða ísinn. Á myndinni má sjá hve geysistórir þessir tankar verða, með því að athuga mennina, sem eru að vinna við þessi mannvirki.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.