Vikan - 27.11.1969, Síða 47
Ég hef gaman að
Framhald af bls. 30
niorgni, svo æfum við á dag-
inn, og þá er nú bara ekki
mikill tími til að gera neitt
ánnað. Við spilum ekki á
miðvikudagskvöldum, og þá
fer ég kannske í bíó, sit
beima eða þá að ég slæðist
inn í Þórskaffi eftir klukk-
an hálf tólf.“
Þáu Þuríður og Páll eiga
annað sameiginlegt áhuga-
mál, og það eru hestar. Páll
á tvö trvppi af hestakyni,
eins og sennilega öll þjóðin
veit, og þau bregða sér oft í
útreiðartúr. Bæði eru af
hestafólki komin.
„Þegar talað er um mig,“
beldur Þura svo áfram, „er
alltaf talað um „dóttur hans
Sigurðar Ólafssonar“. Ein-
bvern tima verður kannske
talað um liann sem „pabba
hennar Þuru“, og þá hlær
bann ekki eins og hann blær
núna, þegar ég er að vand-
ræðast yfir þessu.
Nei, ég er nú annars að
giúnast, en úr því þú ert að
spvrja svona mikið, ])á get
ég svo sem sagt þér það, að
]>að sem mig langar fyrst og
fremst að verða er viður-
kennd söngkona.“
ó. vald.
Nútímabörn
Framhald af bls. 30.
ingar í flokknum, að þau ákváðu
að halda hverf í sína áttina. Agúst
Atlason fór yfir í Ríó-tríóið og leysti
þar af hólmi Halldór Fannar. Snæ-
björn Kristinsson stofnaði söng-
tríóið „Flðrildi", Sverrir Ólafsson
gekk í sveit ‘með þremur náung-
um, sem kalla sig „Árið 2000" og
Drífa Kristjánsdóttir snéri sér að
bóklestri í Verzlunarskólanum.
Á hljómplötu Nútímabarna eru
12 lög. Tvö eru eftir Ágúst Atlason,
og er augljóst, að hann lumar á
góðum hæfileikum til að setja
saman lög. Lög Ágústar heita
„Vetrarnótt" og „Drykkjumaður-
inn". Lögin á plötunni eru annars
sambland af þjóðlögum, gamanvís-
um og poppi. Dæmi upp á hið síð-
astnefnda er lag Bítlanna ,,We Can
Work It Out", en með texta Ómars
Ragnarssonar heitir lagið „Hvenær
vöknum við". Bezta lagið á plöt-
unni er þó eftir Sverri Helgason
við Ijóð Davíðs Stefánssonar „Kon-
an, sem kyndir ofninn minn". Fiðl
ur og lúðrar eru með f spilinu í
lögum á þessari plötu Nútímabarna,
sem kemur á markað innan tíðar.
☆
ÞÉR SPARID
MED ÁSKRIFT
ÞER GETIÐ SPARAÐ FRA KR. 7.50 TIL KR. 15.38 MEÐ ÞVI AÐ
GERAST ASKRIFANDI AÐ VIKUNNI
OG ÞÉR ÞEKKIÐ EFNIÐ:
VIKAN ER HEIMILISBLAÐ OG t ÞVÍ ERU GREINAR OG EFNI FYRIR ALLA A hf.TMTT.TWTT, _ TJNGA OG
GAMLA, SPENNANDI SÖGUR OG FRÁSAGNIR, FRÓÐLEIKUR, FASXIR ÞÆXTIR O.FL., OJL.
Vinsamlegast sendiS mér Vikuna í áskrift
4 TÖLUBLÖÐ Kr. 170.00. Hvert blað á kr. 42.50.
3 MÁNUÐIR . 13 tölubl. - Kr. 475.00. Hvert bla8 á kr. 35.58.
□ 6 MÁNUÐIR . 26 tölubl. - Kr. 900.00. Hvert blað á kr. 34.62.
Gjalddagar fyrir 13 tölubl. og 26 tölubl.: 1.' febrúar —
1. maf — 1. ágúst — 1. nóvember.
Skrifið, hringiS eSa komiS.
NAFN
HÆIMIY jX
PÓSTSTÖÐ
VIKAN
SKIPH0LTI 33
P0STHÖLF 533
REYKJAVIK
SÍMAR:
36720 - 35320
~l
I
I
I
J
48. tbi. VIKAN 47