Vikan


Vikan - 11.12.1969, Side 40

Vikan - 11.12.1969, Side 40
Komið. meðan úrvalið er mest. KLÆÐNING hf. ' Laugavegi 164. - Síinar 21444 og 19288. ______________________________________________ — En það er dásamlegt að vera komin heim aftur. Þau voru fljót að komast gegn- um tollinn og báru farangur sinn út í leigubíl. - Hefur þú hugsað þér nokk- uð sérstakt á morgun? sagði Erik. — Ja, ég hafði hugsað mér að fara eitthvað í búðir og kaupa nokkrar jólagjafir í viðbót. — Hvers vegna spyrðu? — Mér datt í hug hvort þú hefðir ekki tíma til að líta inn til mömmu, ég reikna með að ég verði svo upptekinn á skrifstof- unni, það safnast alltaf ýmislegt fyrir, þegar maður er búinn að vera lengi í burtu. Já, ég skal gefa mér tíma til þess, en það verður ekki fyrr en síðdegis. í morgunskímunni hafði gatan tekið algerum stakkaskiptum; þyngslasvipurinn var alveg horf- inn. Það hafði snjóað alla nótt- ina. Snjórinn breiddi hvíta blæju yfir slitna gangstéttina. Þökin voru heldur ekki lengur dökk og skuggaleg, þau voru nú hvít. Húsin voru einna líkust gömlum, virðulegum mönnum, með hrukk- ótt andlit og hvítar hárkollur. Það birti smátt og smátt, end- urskinið af snjónum hrakti myrkrið á brott úr hverjum krók og kima. Svo fór að lifna yfir lífinu í götunni. Einn og einn maður gægðist út um götudyrn- ar, steig varlega út í snjóinn, sem ennþá var tandurhreinn, en innan tíðar mátti sjá slóða eftir fólkið, sem hraðaði sér út að að- algötunni, þar sem snjórinn hvarf fljótt af götunum í æðis- genginni umferðinni. Húsvörðurinn í númer fimm kom á vettvang með skófluna sína. Hann stappaði af sér snjó- inn og horfði eftir götunni. Eng- inn annar var kominn á kreik !------------------- Algjjör nýjung f veggfóðri Ný sending koniin af nýrri tegund veggfóðurs, svokallað „Flock“, upphleypt rósamunstur, sein ryður sér niikið (il rúnis á erlendum markaði i dag. En fyrir utan allt þetta var það eitthvað annað, sem ég hefði lík- lega alls ekki hugsað út í, nema að fenginni þessari reynslu. Það var svo greinilegt að þessi kona bar virðingu fyrir vinnu minni. Hún hafði sagt börnunum að tefja ekki fyrir frú O’Donnell. Það var sagt á þann hátt að þau ættu að vita að það tæki langan tíma að vinna gott verk, og í orðunum lá að hún treysti Kate til að gera það. Og þar sem hún bar virðingu fyrir starfi mínu, þá fann ég að ég var einhvers nýt, og það veitti mér sjálfsvirð- ingu. Það er notalegt að láta bjóða sér kaffisopa, en það er ennþá notalegra að finna verk sín metin að verðleikum, það gerir mann beinni í baki. Kate hafði þjónað mér vel. Næst, þegar ég heyri vinkonur minar vandræðast út af hrein- gerningarkonum, þá ætla ég að segja þeim sitt af hverju, sem Kate sáluga O’Donnell kenndi mér...... Einmanaleiki jólanna Framhald af bls. 13 Og nú var annað jólakvöld framundan, og þá yrði hún al- ein. Á morgun yrði Tryggur tek- inn af henni. Það átti að taka hann frá henni klukkan ellefu á morgun. Það snjóaði, þegar flugvélin frá Barcelona lenti á flugvellin- um í Kaupmannahöfn. Farþeg- arnir flýttu sér inn í ylinn í flug- höfninni. Erik bar Karen í fang- inu og vafði teppinu fastar utan um litlu, ljóshærðu telpuna. Benta hló glaðlega. - Það er alltaf jafn furðulegt að hugsa um það, að fyrir skömmu vorum við að farast úr hita, og kældum okkur í sjón- um. Og nú erum við á kafi í snjó. Erik kinkaði kolli. KJ VERÐTJR d æsandi Æsandi ÆSANDI FOGUR hartopp fra salon Kl€öpACRA TÝSGDTU * óstsendum s * uskilmálar greids 40 VIKAN 50- tbl-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.