Vikan


Vikan - 12.02.1970, Side 26

Vikan - 12.02.1970, Side 26
Til skamms tíma var pilsfaldurinn kominn aila leið upp á læri, en nú er hann skyndilega siginn niður á ökla. Þetta er gott dæmi uin fjölbreylileik- ann i tízkunni nú á dögum. Skósíðir kjólar eru kjörorð dagsins, og þeim stúlkum fjölgar óður sem ganga þann- ig klæddar á götum Reykjavikur. Sum- ir fitja upp á nefið yfir þessu nýjasta uppátæki, en aðrir fagna því, þykir reisn og tíguleiki livíla yfir stúlkunum og skemmtilega gamaldags blær færast yf- ir nútímann. — Ljósmyndari VIKUNN- AR brá sér um daginn niður i bæ til þess að mynda skósíðu tízkuna — og árangur ferðar lians birtisl á þessum blaðsíðum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.