Vikan - 12.03.1970, Side 5
MARIANNE FAITHFUL
Ósjálfrátt kannast maður við
nafn þessarar ensku leikkonu,
sem einu sinni bjó með Mick
Jagger. Hún er tuttugu og þriggja
ára og á fjögurra ára gamlan
son, sem heitir Nicholas. Hún
átti hann með eiginmanni sín-
um, sem er listaverkasali.
Drengurinn er hér með móður
vísur vikunnar
Öld vor er sögð af spjátri spillt
spurt er þó lítið að sökum
með dárlegu fasi daegur hvert
dýrtíðin ríður þökum.
Brýtur nú flest í bága við
boð vorra kristnu fræða
líkast til var hér lítið á
Lútherstrúnni að græða.
Menningu vorri miðar hægt
mun hana eitthvað dvelja
aðgang að portum annars heims
atvinnumiðlar selja.
En ráðsmenn Drottins hér reisa fjöld
rándýrra kirkjubákna.
Sérð' ekki Garún svartan blett
á samvizku fleiri djákna.
korn
sinni á flugvelli i London, og
virðist vera feiminn, því hann
felur sig bak við loðfeld móður-
innar. En hún er á leið til að
heimsækja vin sinn, leikstjórann
Mario Schiffano, í Róm. En hún
segir: — Ég hef engan hug á að
giftast honum, ekki frekar en
Mick Jagger.
• Er fjárdráttarmál eitt var
tekiff fyrir í rétti í París, kom
vitni í vitnastúkuna. Hvert er
nafn yffar, spurði rannsóknar-
dómarinn? Crowschezev-Kchou-
westerwez, var svariff. Hvernig
í ósköpunum skrií'ið þér þaff?
Meff bandstriki!
• Istvan Szechyeni var
frægur ungverskur greifi og vís-
indamaffur. Hann varff vitskert-
ur og læknar töldu, aff hið eina
sem gæti hjálpaff honiun væri aff
tefla skák. Ungur stúdent var
því fenginn til aff tefla viff greif-
ann og fékk hann álitlega upp-
hæff fyrr. Eftir sex ár varff greif-
inn aftur heilbrigffur, en stúd-
cntinn fékk ólæknandi sinnis-
veiki.
• Lífiff er auffugra af þeirri
ást, sem fór til spillis. — Tagore.
• Talan 13 er mjög mikil
happatala á italíu. Og til marks
um þaff eru stúlkur vanar að
hafa þrettán gripi á talnabandi
sínu, sem vernd gegn freistaran-
um.
YFIR TVÆR MILLJÓNIR KRÖNA
FYRIR AÐ FLJÚGA MEÐ VÖÐVAAFLI
Maðurinn í apparatinu þarna
heitir Mike Dolling og býr í
Swindon í Wiltshire á Englandi.
Hann er sannfærður um að hann
geti flogið á vöðvaafli einu sam-
an með því að hagnýta sér flug-
tækni leðurblökunnar, sem hann
fullyrðir að fljúgi betur en nokk-
ur fugl. Fyrsta „flugvélin“ hans,
sú sem sést á myndinni, komst
ekki fet frá jörðu hvernig sem
hann lét, en nú ætlar hann að
búa til aðra úr balsatré og alúm-
íni, og eiga vængirnir að öllu
leyti að vera eftirmynd leður-
blökuvængja.
Dolling er ekki eini Bretinn
sem er að fikta við þetta. 1959
lofaði brezki iðnjöfurinn Henry
Kremer hárri fjárhæð hverjum
þeim er flogið gæti á vöðvaafli
eina mílu enska, eða rúma sex-
tán hundruð metra. Síðan hafa
aðrir aðilar bætt við fjárhæðina,
svo að nú orðið nemur hún
tveimur milljónum.
Flestir þeir sem sérfróðir kall-
ast í flugi eru á einu máli um
að Dolling muni mistakast, sem
og öllum öðrum er reyni að
fljúga á þennan hátt.
IX. tb! VIKAN 5