Vikan


Vikan - 14.05.1970, Page 2

Vikan - 14.05.1970, Page 2
Ennþá getum við boðið CORTINA Innifalið í bílverði er m.a.: 1000 km skoðun. Fóðrað mælaborð og sólskyggni. Diskahemlar að framan. Rúðusprauta. Miðstöð. Loftræsting (Aeroflow). Gúmmíhlífar á framdempurum. Gólfskipting og stólar að framan. Oryggislæsingar. Teppi á gólfi. Eftirgefanlegar stýrislegur. Tvöfalt hemlakerfi. Ennfremur er innifalið: STYRKT FJÖÐRUN. 57 AMP RAFGEYMIR í STAÐ 38 AMP. HLÍFÐARPÖNNUR UNDIR VÉL OG BENZÍNGEYMI. STERKBYGGÐUR STARTARI. SÆTABELTI. FORD CORTINA 1970 Mér komu ekki á óvart hinir einstæðu aksturseiginleikar og viðbragðsflýtir Ford Cortina eftir að hafa ekið bifreiðinni ný- lega. Eg hefi fylgzt með góðum árangri Ford bifreiðanna í helztu þol- og kapp- aksturskeppnum viða um heim hin síð- ustu ár. Hafa Ford verksmiðjurnar auð- sjáanlega notfært sér þá dýrmætu reynslu, í smíði hinna venjulegu framleiðslu bif- reiða. Miðað við verð tel ég því vafalaust, að einhver beztu bílakaupin í dag eru í Ford Cortina. Sverrir Þóroddsson. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL BOLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON VESTMANNAEYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON í VIKUBYRJUN j — Það eru alltaf hlunnindi að vera einn um rennibrautina! — Þú hefðir getað farið tvær ferðir! — Hvernig er þinn í beygjum? 2 VIKAN 20. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.