Vikan


Vikan - 14.05.1970, Síða 5

Vikan - 14.05.1970, Síða 5
vitnu. Strax vaknaði löngun að fá góða forsíðumynd af gosinu i litum og birta liana þegar í þessu blaði. Þetta tókst með naumindum. Við fengurri fyrstu litmyndina, sem gerð var af Heklugos- inu hér á landi. Karl Sæ- mundsson tók hana um nótt- ina, Ævar Jóhannesson i Geisla framkallaði hana strax eftir hádegið á miðvikudag, og á miðjum degi var hún komin í myndamótagerðina. Prentun hófst síðan að morgni uppstigningardags. Snarari handtök eru vart liugsanleg við þau skilyrði, sem Vikan er unnin. Þegar þetta er ritað hefur gosið minnkað mikið frá því sem var fyrsta sólarliring- inn, hvað sem síðar verður. Enn þeysast menn þó aust- ur til að sjá náttúruundrið með eigin augum. Hin gifur- lega umferð í námunda við gosstöðvarnar hefur haft í för með sér spjöll á vegum og vorgróðri. Að sumra áliti hafa meiri skemmdir orðið af völdum manna en gossins. 20. tbl. VIKAN ö

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.