Vikan


Vikan - 24.09.1970, Qupperneq 18

Vikan - 24.09.1970, Qupperneq 18
Blaðamaður og ljósmyndari VIKUNNAR fóru nýlega á Þingvöll í fylgd tveggja froskmanna og skoðuðu sig um á botni Flosagjár, þar sem einhvern tíma var drekkt hundi. MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON TEXTI: ÖMAR VALDIMARSSON metrar ofanvatns. Blátt og grænt eru ráðandi litir, en þó bregður fyrir öllum þeim lit- um sem meistarinn hafði áhuga á að skapa. Manni dettur helzt í hug sagan um fiskimanninn sem fór með hafmeyjunni um Neptúnusar- heima. Það var á sex metra dýpi í Flosagjá að ég gerði mér grein fyrir því livers vegna frá- sagnir froskmanna hafa aldrei Reyndir kafarar eins og þeir Sveinn og Júlíus þurfa að hafa alls konar tæki áföst við sig, eins og til dæmis hnífa og klukkur. Hér er blaðamaður VIK- UNNAR að festa á Júlíus hlut, sem gegnir tvennu hlutverki: Dýptarmælir og klukka. Maður hefur ekki fyrr rek- ið höfuðið niður fyrir vatns- skorpuna, er við manni blasir ævintýraheimur. Vatnið er tært eins og sumardagur og úr öðrum enda gjárinnar sér maður yfir í liinn jafnvel og væru það ekki nema 3—4 hrifið mig jafn mikið og þá sjálfa: það er tæplega hœgt að lýsa því sem maður sér undir yfirborðinu. Það er orðið langt síðan ég lét mér detta fyrst í hug að það væri gaman að fara ein- Og þarna var verið að gera tilraunir með að hlaupa af einni klettasyllunni á aðra. hverntima í froskmannsbún- ing og skoða örlítið einhverja gjána eða víkina hér á eða við okkar ástkæra land. Svo ný- lega komst ég í kynni við ung- an áhugamann, Svein Fjel- steð, og varð það úr, að hann bauð okkur Vikumönnum með sér á Þingvöll, því þar átti að skoða Flosagjá. Það var Sveinn sem réði ákvörð- unarstaðnum. Hann hefur sjálfur oft farið þarna niður Viku-maðurinn reynir að útlista hrifn- ingu sína á undirdjúpunum eftir að hafa rekið hausinn rétt niður fyrir vatnsskorpuna. Magnificento!! Ú la la! og meira að segja á þrjá- tíu og tveggja metra dýpi. Það er skylda hvers manns að sýna heiðarleika í starfi, og því ætla ég að viðurkenna það að ég var heldur vantrú- aður á að fegurðin í gjánni væri raunverulega sú sem Sveinn sagði hana vera. Þó 18 VIKAN ss- tbi.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.