Vikan


Vikan - 24.09.1970, Side 29

Vikan - 24.09.1970, Side 29
I»essi hippi er greinilega róman- tískt sinnaður. Þegar regnskúr liuldi óforvarandis á sámkomunni, breiddi hann faðminn fagnandi upp á móti vætunni. Spaðar vindmyllunnar mynda krossmark, sem ber við himin yfir samkomunni. En hipparn- ir gáfu krossinum engan gaum. Hollenzki hjálpræðisherinn gerði út á samkomuna leiðang- ur, sem fór að kalla í gjallar- horn eitthvað um frelsun sálar- innar, en hipparnir píptu bara. Peir sögðust gefa frat í allar paradísir hinum megin grafar, ef þær fengjust ekki þegar í þessu lífi. ið ýf pykíi* Heimspeki hippa er nokkuð mót- sagnakennd; þeir leggja mikið upp úr því að hver einstaklingur taki hamingju sína hjá sér sjálf- um. en virðast þó leitast við að komast í sem mesta nálægð hver við annan. — Þegar rigndi, breiddi samkoman yfir sig plastlök. Mik- ið ástalíf var undir plastinu, en margir iðkuðu það engu miður og ófeimnir á almannafæri meðan bjart var. Hann lætur síðhött skýla andlit- inu meðan hann bregður sér í „ferð“.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.