Vikan


Vikan - 24.09.1970, Page 40

Vikan - 24.09.1970, Page 40
Skílapitvélir BROTHER skólaritvélin er nú vinsælasta ritvélin á íslandi. BROTHER 900 kostar 5111.00. BROTHER 1510 kostar 6720.00. Hefir LAUSAN dálkastilli og „repeat spacer" eins og á rafritvélum. 2 ára ábyrgð Það borgar sig að kaupa BR0THER Eigum einnig BROTHER meS 32 cm valsi (nægir fyrir víxla og tollaskýrslur) á aðeins kr. 7525.00. Sendum í póstkröfu um land allt. BORGARFELL SkólavörSustíg 23 — Sími 11372. ÚtsölustaSir utan Reykjavíkur. Keflavík: Sportvík, Hafnargötu 16. ísafjörSur: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar. leggur eyraS fast viS þegar hún byrjar aS leika af því aftur. Hún heldur sig hafa heyrt eitthvaS nýtt. „Hey! HlustaSu! HlustiSi! HlustiSi á hvaS einn gaurinn er aS aepa þarna I hópnum! Þetta er ofsalegtl'' Og allir hlusta. ÞaS er ekkert vafa- mál: yfir allan hávaSann og músík- ina heyrist ung og fersk rödd hrópa: „Oh, fuck me, Janis, fuck me!" Frá Michigan er haldiS til San Francisco í Kaliforníu. Borgarinnar, þar sem allt byrjaSi. „Frisco" hefur breyzt. Jafnvel á björtum og falleg- um degi hefur hún á sér fráhindr- andi blæ; rusl er á öllum götum, eins og daginn eftir útihátíS. Fólk, sem var vant aS ganga þar um göt- ur á miðnætti og strá blómum, segir aS þaS sé ekki nema 50% mögu- leikar á því aS sleppa lifandi eftir að dimma tekur, láti maSur sjá sig úti viS. Hipparnir, sem nú eru kallaSir „freaks" eða „crazies" hafa forSað sér út í náttúruna, og búa f kommún- um þar sem þeir rækta eigiS korn og lifa á allan hátt af jörðinni. Ungar stúlkur, meS dauS augu, ganga nú um og betla fyrir mat og dópi — og bjóSa sig gjarnan fyrir nokkra dollara. Tónlistin sem einu sinni til- heyrði fólkinu tílheyrir nú örfáum peningamönnum. 40 VIKAN 39. ttn. Þarna hóf Janis Joplin feril sinn og nú er hún komin aftur til aS halda hljómleika. Hún er örg yfir breyt- ingunum og skammast yfir því aS hafa þurft að segja til nafns síns til aS fá afgreiðslu á veitingahúsi. „Þá loksins fékk ég afgreiSslu — og eig- andinn kom meira aS segja og bauS mér upp á glas. ÞaS ætti að gelda svoleiSis menn!" Um kvöldið er haldið til hljóm- leikahallarinnar. í þetta skipti er ekki um leikfimsal aS ræSa, og búningsherbergiS hefur upphaflega veriS hugsaS sem búningsherbergi fyrir þá sem eiga aS koma fram á hljómleikum þar. HljómsveitarmeS- limirnir liggja á gólfinu og slappa af. Eina IjósiS er frá nokkrum kert- um. Janis sýpur duglega á viskf- flösku viS og viS. Skyndilega skellir hún flöskunni niður og hrópar upp yfir sig um leið og dyrnar opnast. Þetta eru gamlir vinir hennar, þar á meSal James Gurley, einn af hinum upphaflegu úr hljómsveitinni ,,Big Brother and the Holding Company". Hann er íklæddur geitarskinni, þar sem hann er nýlega kominn heim úr mánaSardvöl í helli í þjóðgarðinum. Hann faðmar Janis lengur en hin. Þarna er Susie, góS vinkona s(San í „þá gömlu, góðu daga". Hún er fyrrverandi balletdansmær, og er í blússu sem sýnir Ijóslega aS hún er ekki í brjóstahaldara. ÞaS er gaman að horfa á hana þegar hún beygir sig fram á við. Hún hefur mesta skemmtun af því aS aka á mótorhjóli og getur tekið hvaða bílmótor í sundur og sett hann saman aftur, jafnvel og hvaSa bifvélavirki sem er. Henni leiddist líka í skólanum og hljópst að heiman um leiS og hún gat rúllað saman svefnpokanum sín- um hjálparlaust. „Ég hitti Janis fyrst þegar hún kom hingaS til aS sækja um „djobb- ið" meS „Big brother . . .", segir Susie. „ÞaS var í gömlu húsi í Haight-Ashbury, þar sem einn strák- urinn bjó, og hún þekkti engan. Hún virtist eiga þá ósk heitasta aS gera fólki til hæfis — hún var . . . ég veit það ekki . . . sennilega hrædd . . hún vildi aS einhverjum þætti vænt um sig. Ég vorkenndi henni hræSi- lega." Janis syngur þetta kvöld, og hún hefur aldrei sungiS betur. Ljósin blossa á henni og blöSrur og blóm eru um allt. Magnararnir senda þunga tóna sína yfir áheyrendurna og allt titrar. Lifrin titrar jafnt og hljóðhimnan. Allt er þarna eins og það var í gamla daga — nema fólkið. Fólkið tekur ekki þátt í því sem hún er aS gera á sviSinu og hún er ekki klöpp- uð upp. Sumir segja aS hún hefSi átt að syngia eitthvað af gömlu lög- unum (öll lögin voru ný í „Frisco"). Aðrir halda því fram að hljómsveitin ahfi ekki staðið sig nægilega vel í samanburði við Janis. Nokkrir segja að hún hafi verið of spennt en við- urkenna líka að röddin hafi verið nærri því fullkomin. Niðri í búnings- herberginu situr hún og er föl, rétt eins og hún sé í losti. „Frisco hefur breyzt. maður! Hvar er fólkið mitt? Fólkið mitt var gott! Ég veit ég söng vel í kvöld. Ég veit ég gerði það!" „Eitthvað klikkaði", segir John Cooke. Þúsundir ungmenna flvkkiast til að sjá og heyra Janis Joplin. Er hún fulltrúi einhvers sérstaks? Kannske einhverrar hreyfingar? „Nei, ég er ekkert [ svoleiðis, maður. Ég er bar ég sjálf. En ég skal segja þér hverju ég trúi — eða á hvað ég trúi. Ég trúi að maður eigi að vera góður við sjálfan sig. „Get stoned, get laid". Gerðu allt sem þér dettur í hug svo framarlega sem það drepur þig ekki. Þú átt allt og alla i kringum þig, svo þú ættir að vera þú sjálfur hverja einustu mín- útu Hamingjusamur . . ." Síminn hringir og hún svarar. Það er blaðaljósmyndari sem vill fá að taka af henni nokkrar myndir. „Æ, diöfullinn! Þetta er eini frídagurinn minn í heilan mánuð! I dag ætla éq að eiqa frí! Einu sinni ætla éq að qera það sem mér dettur sjálfri í huq . . . iæia, jæja, til helvítis með það. Reyndu þá að andskotast hing- að!" Hún virðist vonsvikin í örstutta stund, en svo slappar hún af og hallar sér aftur á bak. Hún ér á toppnum og þegar maður er á toppnum vilja allir eiga eitthvað í manni. Allir vilja fá að ráðskast eitt- hvað með tíma hennar, ef ekki hjarta. Það hefur kostað hana mikið að ná þangað sem hún er nú. En er það nóg? Dauft Ijósið utan frá götunni berst inn og hún hnykkir höfðinu aftur á bak. Það glampar á augun. Þar er ennþá lítil stúlka sem syngur í kórn- um á sunnudögum og á þá ósk heit- asta að kynnast fólki sem hugsar á sama hátt og hún . Janis Joplin vill fá það viðurkennt að hún sé til. Sem manneskja. ☆ Svanurinn hennar... Framhald af bls. 15. pósthúsið og taka út af sparifé mínu, sem ég hafði hugsað mér að eiga, ef eitthvað skeði. með hjónaband okkar Dans. Þrjú pund þrettán shillinga og sex pence. f hádeginu fékk ég mér eitt- hvað snarl að borða. Eftir að hafa verið inni í verzlun Nectar og Ambrose var þetta ósköp fátæk- leg máltíð. Ég bætti mér það upp með því að fá mér sherrýglas og fletta frönsku tízkublaði, sem ég hafði keypt fyrir nokkrum dög- um. Ég leitaði að blaðinu, og fann það loksins undir rúmi Sue. Á hverri síðu voru athuga- semdir, skrifaðar með hrafna- sparki Sue og snyrtilegri skrift Isoldu. Ekki sem verst, en alltof flúraS. Ágœtt hálsmál en pilsið tíkarlegt. Vitlaust efni fyrir ská- sniðið. Alltof nábleikt. Ef tízku- meistararnir hefðu sé þessar at- hugasemdir, hefðu þeir hætt starfi sínu á stundinni, allir sem einn. — Þið verðið að fá nýia kjóla fyrir partýið, sagði ég við dætur mínar um kvöldið. — Mér datt í hug að við færum til Esmeralda í þetta sinn, þar fæst eitthvað við allra hæfi. — Ó, mamma, hvernig datt þér í hug að okkur langaði í eitthvað alveg super! Þær ætluðu alveg að kæfa mig, en gengu svo nokk- ur skref aftur á bak og gutu aug- unum hvor til annarrar. — Þú mátt ekki verða móðguð, en okk- ur langar til að velia kjólana siálfar og koma þér á óvart. Við höfðum alltaf farið saman í búðir og aldrei orðið sundur- orða. Ég reyndi að láta ekki bera á því að mér fannst sem ég væri útrekin úr Paradís. — Það er allt í lagi, en látið bara ekki féfletta ykkur h’á Esmeralda. — Það féflettir enginn okkur, sagði Sue, — og ég veit nákvæm- lega hvað ég vil fá. — Það geri ég líka, sagði Is- olda. — Eitthvað alveg geysilega smart; sögðu báðar í kór. Síðdegis á miðvikudag komú þær heim, sín með hvorn kjóla-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.