Vikan


Vikan - 24.09.1970, Page 48

Vikan - 24.09.1970, Page 48
30 þotuferöÉr á viku til Evrópu og Ameríku STYTTUR TÍMI — AUKIN ÞÆGINDI. Tilkoma Douglas DC-8 þotu Loftleiða eykur enn einum kafla í merka flug- sögu íslendinga. Loftleiðir hafa langa og góða reynslu af Douglas flugvélum, s.s. Dakota, Skymaster og Cloud- master, sem lengi voru stolt íslenzka flugflotans. Þessar vélar voru fyrirrenn- arar hinna nýju og glæstu DC-8 þota, sem þjóta á 3 klst. til Luxemborgar og 5 klst. til New York. DC-8 er talin meðal þægilegustu þota, sem smíðað- ar hafa verið. FLUGFERÐ STRAX — FAR GREITT SÍÐAR. OFTLEIDIR Rabbað um Framhald af bls. 9. áður höfðu keflvískir knatt- spyrnumenn keppt undir merki íþróttabandalags Suðurnesja og var svo þar til þeir stofnuðu sitt eigið bandalag. Var Hafsteinn Guðmundsson kjörinn fyrsti for- maður Í.B.K. og hefur ætíð verið endurkjörinn síðan. Í.B.K. lét fljótt að sér'kveða í deildarkeppninni og strax árið 1957 vann það II. deild og keppti í þeirri fyrstu allt til ársins 1960, er liðið féll niður aftur. Ekki var vera þess í þeirri deild löng, því eftir tveggja ára veru í II-deild er Í.B.K. aftur komið í stóra slag- inn. Arið 1964 kemur svo að hinum mjög þráða sigri í deildarkeppn- inni og árið 1966 leikur liðið tvo hörkuspennandi aukaleiki á móti Val, sem Valur vann eftir jafna baráttu. í fyrra hreppir svo f.B.K. bikarinn öðru sinni. Litlu bikarkeppnina hefur Í.B.K. sigrað í alls fjögur skipti og á góða möguleika á að bæta fimmta sigrinum við nú, en þess- ari keppni er ekki lokið enn. Þá sigraði Í.B.K. lið Akureyringa í síðustu Meistarakeppni K.S.Í., eftir jafna og ákemmtilega keppni. Eins og að framan er getið er þetta í annað sinn er liðið leikur í Evrópubikarkeppninni. Árið 1965 lenti það á móti ungversku meisturunum Ferencvaros í fyrstu umferð keppninnar og tapaði báðum leikjunum. Hinum fyrri hér heima með fjórum mörkum gegn einu, en hinum síðari í Búdapest með níu mörk- um gegn einu. Frammistaða Keflvíkinga í deildarkeppninni nú var mjög góð og vantaði aðeins herzlu- muninn á að þeir kæmu út sem sigurvegarar annað árið í röð. Liðið leikur mjög „taktiskan" leik, sem byggist upp á sterkum varnarleik og skyndiupphlaup- um. Er bráðskemmtilegt oft og tíðum að sjá þessar útfærslur liðsins í leik fyrir þá sem áhuga hafa á að sjá slíka knattspyrnu. Hann gerði 60 mörk Framhaid af bls. 9. hvern glansleikinn af öðrum og gerði alls 21 mark af þeim 64 sem liðsmenn félagsins gerðu. Og átti mestan þátt í að forða því frá falli. Vakti frammistaða hans verðskuldaða athygli og var 48 VIKAN 3»- tbi.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.