Vikan - 12.11.1970, Blaðsíða 14
SONIIR
MINN SKAL
ALDREI
VERDA
NAUTARANI
Lucia Bosé uppfyllir yfirleitt aliar óskir sonar síns,
nema þá einu, ósk hans um að fá að leggja fyrir
sig sama starf og faðir hans.
Hættulegur leikur: Árið 1959 særðist Dominguin
hættulega í viðureign sinni við naut, og það er alls
ekki útséð um það enn hvort hann nær fullri heilsu.
Hinn frægi spænski nautabani
Dominguin slasaðist illa í
viðureign við naut á sviðinu.
Hann hefir ekki náð sér
ennþá og það er allsendis
óvíst að hann geti nokkurn tíma
aftur sýnt listir sínar.
Samt er Miguel, hinn fjórtán
ára sonur hans, áfjáður í
að leggja fyrir sama starf, en
móðir hans má
ekki heyra það nefnt...
ítalska kvikmyndastjarnan Lucia Bo-
sé á erfitt með svefn og ef lnm getur
sofnað, þá dreymir liana yfirleitt ekki
annað en ógurlegl naut og vaknar þá,
í einu svitabaði. Þelta er auðvitað ekki
svo undarlegt, því að það var eitt af
þessum ógurlegu slcepnum, sem slös-
uðu eiginmann liennar, spænska nauta-
kanann Louis Miguel Dominguin lífs-
liættulega. Og það var þessari svörtu
bestiu að kenna að hún, sem er aðeins
3Í) ára, eyðir nú dögum sínum við
sjúkraheð mannsins sins, þegar hún er
ekki að leilca. Þau hjónin eiga fjórtán
ára gamlan son, sem óður og uppvæg-
ur vill feta í fótspor föðurins.
Drengurinn er myndarlegur en nokk-
uð þrjózkur, svo Lucia á í fullu fangi
með að lialda aftur af honum, en hún
segir að hann skuli aldrei verða nauta-
hani.
Baráttan milli móður og sonar hef-
ur gengið það langt, að kvikmynda-
stjarnan var lögð inn á taugadeild i
Rómáborg, þar sem hún hefur verið
að leika í kvilcmynd. *
14 VIKAN 46- tbl