Vikan


Vikan - 12.11.1970, Blaðsíða 16

Vikan - 12.11.1970, Blaðsíða 16
STJÖRNUSRÁ MERKIÐ ÞITT HRÚTURINN NAUTIÐ TVÍBURARNIR KRABBINN LJÓNIÐ M MERKIÐ HANS 21/3-20/4 21/4-21/5 22/5-21/6 22/6-22/7 23/7-23/8 HRÚTURINN 21/3-20/4 Hér ríkir engin hálfvelgja, heldur annaðhvort logandi ástríður eða jafn svæsinn fjand- skapur. Astin blómstrar sjálfsagt nógu vel í tilhugalífinu, en hitt er spurning hvort hún endist lengi í hjónabandi. Hjá ykkur ætti ekki að vera hætta á neinum hjónabands- leiða. Lífið verður fullt með róman- tík og ævintýri! Hann vill stöðugt vera á hreyfingu og henni hraðri, en þú ert heimakær. En þú dáir hann fyrir sóknaranda hans. Þið haldið hvort öðru ungu og fjörugu og berið virðingu hvort fyrir öðru. NAUTIÐ 21/4-21/5 Aðrir halda að þið rífist en það er allt í góðu. Ykkur finnst það báðum gaman og ástin er í góðu gengi. Sameiginleg áhuga- mál, enginn hörgull á um- ræðuefnum. Og bæði jafn þrjósk . . Ykkur skortir aldrei umræðuefni. Hann getur gert þig haming jusama. Bæði eruð þið þrjósk, þú |>ó nógu sveigjanleg til að telja honum trú um að hann fái það sem hann vill. Þrátt fyrir sterkar tilfinningar er lík- legt að sambúð ykkar verði ekki erfiðleikalaus. Vertu ekki mjög ráðrík. TVÍBURARNIR 22/5-21/6 Þetta getur tekist ágætlega ef þú gætir þess að trana þér ekki alltaf Fram fyrir hann. Hann verður lítið hrifinn ef þú andmælir honum að ráði. Það er sem sagt undir þér komið hvernig fer. Þið verðið bæði auðveldlega ást- fangin. En þið eigið fleira sam- eiginlegt, til dæmis viðkvæmar taugar. Hugsaðu þig nú vel um! En spennandi verður það, hvernig sem annars fer. Kannski hann sé sá rétti fyrir þig. Ef þú hefur dálítinn hemil á þér. KRABBINN 22/6-22/7 Ekki sem best, en gæti þó tekist ef þú venur þig á að líta á hlutina frá hans sjónarhól. Hann er linur undir yfirborðinu og gefinn fyrir lífs- nautnir. Láttu hann hálda að hann ráði. Þú ert alltof marghliða og nýjungagjörn fyrir hann. Þið eruð sem sköpuð hvort fyrir annað. Rómantísk, heimakær og tilfinninganæm. Nú ætti að vera nóg af ástríðum! En þú ert dálítið mikil með þig og hann flókinn og ..erfiður". LJÓNIÐ 23/7-23/8 Hann hefur kímni- gáfu og hennar þarfnast þú. Niður- staðan ætti að verða gagnkvæm virðing — og ást! Bæði eruð þið þrjósk og hrokafull, bæði viðkvæm fyrir sjálfum ykkur. Varaðu þig! Hann hressir þig þegar þú færð þunglyndisköst. Þið verðið vinir — en alveg eins líklega ekkert bar framvfir. Reyndu að vekja kímnigáfu hans — og sjálfsgagnrýni! Gagnrýndu hann þó ekki nema í hófi . . . Þú dregst að hon- um — en guð hjálpi ykkur ef deilumál koma upp. Hvorugf ykkar gefur nokkurntíma eftir. JÓMFRÚIN 24/8-23/9 Agætt, en þið verðið frá upphafi að temja ykkur lillitssemi hvort við annað. Hugsjónir ykkar eru þær sömu; þið eruð gefin fyrir heimili og fjölskyldu. Hann er gagnrýninn — en jákvætt! Þíð skiljið hvort annað af eðlis- ávísun, jafnvel þótt vkkur sýnist stundum sitt hvoru. Hann gerir allt fyrir þig. Þér líkar vel hve nákvæmur hann er og áreiðanlegur. Þið verðið kannski óvinir við fyrstu sýn — en hitt er engu síður líklegt að þið nálgist hvort annað síðar. VOGIN 24/9-23/10 Hann þarf hvatn- ingu! í raun og veru er hann alls ekki eins latur og hægfara og hann sýnist vera. Hann þarf að hafa notalegt heimili í bakhöndinni. Það öryggi er á þínu valdi að veita. Ast við fyrstu sýn sem oft varir ævina á enda. 'Jpplagt! Það verður undur- samleg reynsla fyrir ykkur bæði. En síðan oft ekki annað en róman- tísk endurminning. Bæði eruð þið félagslynd og sam- kvæmisfólk. En tengsli ykkar verða varla náin. SPORÐ- DREKINN 24/10-23/11 Sambúðin verður stormasöm ef þið verðið ekki vel á verði. Því að bæði eigið þið erfitt með að slá af kröfunum. Þið eruð andstæður, svo hætt er við að gangi á ýmsu, að gott og vont skiptist á. Vinir verðið þið, en varla meira. Ykkur er hætt við að særa hvort annað, iafnvel þótt þið dragist ósiálfrátt saman. Hann er þér ráðgáta, og nær- vera hans ein legst á þig eins og Farg. Þið hrífið hvort annað, en lífsskiln- ingur ykkar er alltof ólíkur til að það dugi lengi. BOG- MAÐURINN 24/11-21/12 Ertu hann ekki, vertu ekki heldur of málgefin. Vertu þægileg við hann; hann er enginn ruddi. Það er glanna- skapur af þér að gefa þig að honum. Manstu ekki að hann hatar allar viðjar? Þið elskið lífið bæði á sama hátt. Og þið hafið feiknin öll að gefa hvort öðru. Þið ættuð að hafa góða möguleika á hamingjusömu hjónabandi. Þið skiljið hvort annað. Hann vill vera frjáls, þú vilt drottna. Takist ykk- ur að samlagast ætti allt að ganga vel eftir það. STEIN- BUKKURINN 22/12-20/1 Það verður annað- hvort himnaríki eða helvíti, allt eftir því hversu vel þér tekst að brjóta odd af oflæti þínu. Hann er seinlátur og þú veist ekki alltaf hvað hann hugsar. En hann bregst þér ekki. Þú ert sjálfsagt of kvik og hvikul fvrir hans smekk. Hugsaðu þig vel um áður en . . . Hann getur orðið akkerið sem þú þarfnast. Vertu bara ekki of grátgjörn og skapbráð. ' Hann leitar hjá þér skilnings og um- burðarlyndis. Og viti menn, hann fær það! VATNSBERINN 21/1-18/2 Hann er ónæmur fyrir geðofsaköstum Hann vill vernda þig, og hversvegna ekki leyfa honum það? Betra mætti það vera. Hann hefur að vísu viljastyrk, en annarskonar en þú. Þið gleymið hvort öðru aldrei. Jafnvel þótt tilfinningar ykkar standist ekki gráan hvers- dagsleikann. Allt í lagi, ef þú ert reiðubúin að gerbreyta lífs- venjum þínum. En ertu það? Fyrsta ástin verður dásamleg, en eftir það er hætt við að sambúðin verði hroðalega storma- söm. Þorirðu? FISKARNIR 19/2-20/3 Þið eruð ekki sköpuð fyrir hvort annað. En þú getur gert allt vegna ástarinnar, svo kannski . . . Til hamingiu — en láttu hann í friði með dagdraumana sína annað veifið. Hann þarfnast þeirra. Það spáir víst engin vel fyrir þessu hjá ykkur, en ef þið sjálf viljið getur það gengið ágætlega! Alveg upplagt. Þið eruð lík en þó ekki of lík. Þið verðið hamingju- söm saman. Það lýsir af þér, en sálardjúp hans eru myrk. Hann ruglar þig í ríminu — en þér finnst það gaman.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.