Vikan


Vikan - 12.11.1970, Blaðsíða 26

Vikan - 12.11.1970, Blaðsíða 26
ATHUGIÐ ♦ GETRAUNIN: Garmurinn hann Gissur Gullrass hefur verið óheppinn eins og fyrri daginn og rekið sig illilega á simastaur. Líklega hefur hann verið að hugsa um, hvernig hann gæti náð sér niðri á Rasmínu eða Trippa. Við birtum tvær myndir af þessu óhappi karlsins. I fljótu bragði virðast þær alveg eins, en ef myndirnar eru skoðaðar nógu vel, sést að ÞRJÚ ATRIÐI eru öðruvisi á neðri myndinni. Getraunin er einmitt fólgin í því að finna þessi atriði og skrifa þau á getraunaseðilinn. GETRAUNASEÐILL 1. Klippið hér------------------------------------------ Eftirfarandi atriðum hefur verið breytt: Nafn ...... Heimilisfang 2 •5' ■g oi =r Sími Klippið hér I 2G VIKAN 46- tw. Getraunin verður í fjórum blöðum. Þegar öll fjögur blöðin eru komin - ekki fyrr - sendið þið lausnirnar til VIKUNNAR PÓSTHÓLF 533, REYKJAVÍK, og merkið umslagið með „Jólagetraun S“, ef sendandi er stúlka, en „Jólagetraun D“, ef send- andinn er drengur. Athugið, að lausnir verða því aðeins teknar til greina, að þær séu skrifaðar á getrauna- seðilinn í blaðinu sjálfu. Haldið öllum seðlunumsaman^, þar til keppninni lýkur. MEDAL VINNINGA: ★ RAFKNÚNAR BÍLABRAUTIR ★ SAUMAKASSAR ★ FLUGVÉLAMÖDEL ★ BRÚÐUR ★ VÍKINGASKIP ik BRÚÐUVAGN ★ CORGI-BÍLAR ★ BÍLAMÖDEL ★ STRIGASKÖLATÖSKUR ★ MARGAR GERÐIR AF SPILUM ★ BÆKUR ★ OG ÖTALMARGT FLEIRA

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.