Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 12

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 12
Þegar Jenny kemur til New York er tekiS á móti henni sem drottningu. ÞaS er P.T. Barnum sem leiSir hana niSur landgang- inn og mannfjöldinn hrcpar í fögnuSi. Allir vilja sjá sænska næturgalann. í október fyrsr 150 árum fæddist hin fræga söngstjarna Jenny Lind í Stokkhólmi. Keisarar og kóngargrétu af hrifningu þegar Jenny dillaði sér á tónunum og hið fræga ævintýraskáld H. C. Andersen eiskaði hana af öllu hjarta til æviloka. En hún endurgalt ekki ást hans og af barnalegri sjálfselsku og grimmd, sendi hún honum einu sinn spegil að gjöf, svo að hann gæti séð hve óskaplega ófríður hann var. En hún var alltaf einlægur vinur hans.... Min tankes tanke ene du er vorden. Du er mit hjertes förste kærlighed. Jeg elsker dig som ingen lier paa jorden. .Teg elskcr dig i tid og evighed. etta er ástarljóðið sem hið dáða ævintýra- skáld Hans Christian Andersen orti til Jenny Lind, sænska næturgalans. Ljóð, sem Edward Grieg samdi lag við löngu síð- ar. H. C. Andersen hitti hana í Kaupmanna- höfn árið 1843. Hann var ekki mikið fyrir 12 VIKAN-JÓLABLAÐ mann að sjá, reyndar geysilega ófríður, há- vaxinn, horaður og álútur og hann smurði alltaf of mikilli feiti í hrokkið hárið. En augnaráðið var blítt og innilegt og röddin mild, og það átti sinn þátt í að vekja athygli þeirra sem hlustuðu á hann. Flestum fannst hann dálítið kátbroslegur, en það hefur sjálfsagt ekki sízt verið vegna þess að klæða- burður hans var mjög sérkennilegur. Það kom fyrir að fólk fitjaði upp á nefið, fannst hann vera snobbaður og fullur sjálfsálits, en menn skildu ekki að líklega hefur þetta fas hans verið til að breiða yfir feimni. En öll- um bar saman um, að hann væri einstak- lega ljúfur maður. Konur voru aldrei hrifn- ar af honum. nnað var það með hana, Jenny Lind, sænska næturgalann: Hún var ekki beinlínis nein fegurðardís, en það var eitthvað sem laðaði karlmenn að henni, þeir sveimuðu í kringum hana eins og býflugur kringum hunangskrús. Æskuljóminn geislaði af henni. Hún var meðalhá, með björt, blágræn augu. Hárið var liðað við gagnaugun, hún skipti í miðju og greiddi hárið niður fyrir eyru. Það komst jafnvel á kreik sú saga, að hún hefði engin eyru, en hárgreiðslukona hennar upplýsti að það væri svartasta lygi, hún hefði mjög fal- leg eyru. Hún var reyndar ljómandi vel vax- in, sérstaklega vöktu aðdáun fagrar axlir hennar og hálsinn. Hún var feimin, næstum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.