Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 79

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 79
0 carmen með aðstoð carmén Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verður frísklegra og lagningin helzt betur með Carmen.__________ Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Afborgunarskilmálar, útborgun kr. 1.000,00. Carmen 7 með tösku .... — 11 — —............ — 18 — — .... Carmen 20 í tösku ........ Taska sér kostar kr. 367,00. kr. 2.071,00 — 2.317,00 — 2.966,00 — 2.966,00 — 3.264.00 _ ^ ^ Klapparstig 26, sími 19800, Rvk. búðin og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. 0 — Jólatréð? Hvers vegna spyrðu ? — Það er ég sem spyr! Classon viðurkenndi þetta frómlega og svaraði: — Tréð stóð úti á veröndinni. Ég bauð henni að taka það inn og setja á það fótinn. En hún sagði að það kæmi annar til að gera það fyrir hana. Seinna. — Og það kom einhver annar, sagði Berggren snöggt. — Um ... kvöldið? — Hún dó í nótt, milli klukkan ellefu og tvö. Og þá hefur einhver verið í heim- sókn hjá henni. Einhver sem liefur lioggið neðstu grein- arnar af trénu og sem liefur liaft öxi meðferðis. — .Tá, en þá. .. . Sigrid þagnaði, en það var kominn einhver gleðihljómur i rödd liennar. — Þá getur það ekki hafa verið Knut, sem myrti liana, ])otnaði Berggren setning- una. — Auðvitað ekki. Þessi gestur lét sér ekki nægja nokkra tima síðdegis til að heimsækja hana. Hann dvaldi lijá lienni á nóttinni. — Þú ert nú að þvæla, Leo, sagði Livia Petrén, ströng á svip. — Hún getur ekki hafa haft tvö. . . . — Tvo elskhuga? Nei, það liefur hvorugur þeirra haft hugmynd um. Heldur þú það? Hann heindi spurningunni að Classon múrarameistara, sem hristi höfuðið, sorgbit- inn og særður. Svo sneri hann sér liægt að öðrum manni, sem ennjiá var þarna í eldhúsinu. — Jæja, Hedin lögfræð- ingur? Þér höfðuð ekki hug- mynd um það. Elcki fyrr en einhver opnaði á yður aug- un, svo þér urðuð óður af afbrýðisemi. Einhver af kjaftakerlingum hæjarins, eða nokkrar þeirra. IJann mjakaði þungum likama sinum niður af eld- hiisborði Petrén-systranna og tautaði, næstum blíðlega: — Þér þurfið ekki að segja mér hver það var. Ég get látið mér nægja að gizlca. ... * SINN ER JÖLASIÐUR í LANDI HVERJU Framhald af bls. 21. Austurlöndum. Jafnvel jóla- sálmarnir liafa verið þýddir á japönsku. Afarstór jólatré skreyta stærstu verzlunar- húsin, en minni tré standa i smærri verzlunum og heima- liúsum. Þegar liður að jólum stefna Lappar lireindýra- hjörðum sínum til næsta kirkjustaðar. Umliverfis kirkjuna er venjulega svolít- ið þorp. Er þar setið um kyrrt fram yfir páska. Þarna eru hinir nýfæddu skírðir og hinir dauðu grafnir, en eng- in vandkvæði eru á því að geyma lík i snjónum svo mánuðum skiptir. Jólahátíð Lapplendinga er eingöngu trúarhátíð. Þar eru engin kerti, enginn jólasveinn, eng- in leikföng handa hörnun- um. Meðan setið er um kyrrt í þorpinu, ganga börnin í skóla, en eflir páskana eru hreindýrahjarðirnar aftur reknar út í óbyggðirnar og lýkur þar með slcólavist barnanna, þar til á næstu jólum. Þannig mætti halda áfram lengi að rekja ólíka jólasiði í ýmsum löndum, en við skulum láta þessari örskjótu linattferð lokið. Siðimir eru ólíkir, þótt inntakið sé eitt og liið sama. Og segja má, að alls staðar sé tilgangurinn sá sami: að gera sér dagamun í liversdagsleikanum og minna um leið sjálfan sig og aðra á þann boðskap, sem fegurstur er og nær út yfir öll jarðnesk landamæri. ☆ VIKAN-JÓLABLAÐ 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.