Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 79
0
carmen
með
aðstoð carmén
Carmen töfrar lagningu í hár yðar
á 10 mínútum. Hárið verður frísklegra og
lagningin helzt betur með Carmen.__________
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Afborgunarskilmálar, útborgun kr. 1.000,00.
Carmen 7 með tösku ....
— 11 — —............
— 18 — — ....
Carmen 20 í tösku ........
Taska sér kostar kr. 367,00.
kr. 2.071,00
— 2.317,00
— 2.966,00
— 2.966,00
— 3.264.00
_ ^ ^ Klapparstig 26, sími 19800, Rvk.
búðin og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.
0
— Jólatréð? Hvers vegna
spyrðu ?
— Það er ég sem spyr!
Classon viðurkenndi þetta
frómlega og svaraði: — Tréð
stóð úti á veröndinni. Ég
bauð henni að taka það inn
og setja á það fótinn. En hún
sagði að það kæmi annar til
að gera það fyrir hana.
Seinna.
— Og það kom einhver
annar, sagði Berggren
snöggt.
— Um ... kvöldið?
— Hún dó í nótt, milli
klukkan ellefu og tvö. Og þá
hefur einhver verið í heim-
sókn hjá henni. Einhver sem
liefur lioggið neðstu grein-
arnar af trénu og sem liefur
liaft öxi meðferðis.
— .Tá, en þá. .. . Sigrid
þagnaði, en það var kominn
einhver gleðihljómur i rödd
liennar.
— Þá getur það ekki hafa
verið Knut, sem myrti liana,
])otnaði Berggren setning-
una. — Auðvitað ekki. Þessi
gestur lét sér ekki nægja
nokkra tima síðdegis til að
heimsækja hana. Hann
dvaldi lijá lienni á nóttinni.
— Þú ert nú að þvæla,
Leo, sagði Livia Petrén,
ströng á svip. — Hún getur
ekki hafa haft tvö. . . .
— Tvo elskhuga? Nei, það
liefur hvorugur þeirra haft
hugmynd um. Heldur þú
það?
Hann heindi spurningunni
að Classon múrarameistara,
sem hristi höfuðið, sorgbit-
inn og særður.
Svo sneri hann sér liægt
að öðrum manni, sem ennjiá
var þarna í eldhúsinu.
— Jæja, Hedin lögfræð-
ingur? Þér höfðuð ekki hug-
mynd um það. Elcki fyrr en
einhver opnaði á yður aug-
un, svo þér urðuð óður af
afbrýðisemi. Einhver af
kjaftakerlingum hæjarins,
eða nokkrar þeirra.
IJann mjakaði þungum
likama sinum niður af eld-
hiisborði Petrén-systranna
og tautaði, næstum blíðlega:
— Þér þurfið ekki að
segja mér hver það var. Ég
get látið mér nægja að gizlca.
... *
SINN ER JÖLASIÐUR
í LANDI HVERJU
Framhald af bls. 21.
Austurlöndum. Jafnvel jóla-
sálmarnir liafa verið þýddir
á japönsku. Afarstór jólatré
skreyta stærstu verzlunar-
húsin, en minni tré standa i
smærri verzlunum og heima-
liúsum.
Þegar liður að jólum
stefna Lappar lireindýra-
hjörðum sínum til næsta
kirkjustaðar. Umliverfis
kirkjuna er venjulega svolít-
ið þorp. Er þar setið um
kyrrt fram yfir páska. Þarna
eru hinir nýfæddu skírðir og
hinir dauðu grafnir, en eng-
in vandkvæði eru á því að
geyma lík i snjónum svo
mánuðum skiptir. Jólahátíð
Lapplendinga er eingöngu
trúarhátíð. Þar eru engin
kerti, enginn jólasveinn, eng-
in leikföng handa hörnun-
um. Meðan setið er um kyrrt
í þorpinu, ganga börnin í
skóla, en eflir páskana eru
hreindýrahjarðirnar aftur
reknar út í óbyggðirnar og
lýkur þar með slcólavist
barnanna, þar til á næstu
jólum.
Þannig mætti halda áfram
lengi að rekja ólíka jólasiði
í ýmsum löndum, en við
skulum láta þessari örskjótu
linattferð lokið. Siðimir eru
ólíkir, þótt inntakið sé eitt og
liið sama. Og segja má, að
alls staðar sé tilgangurinn sá
sami: að gera sér dagamun í
liversdagsleikanum og minna
um leið sjálfan sig og aðra á
þann boðskap, sem fegurstur
er og nær út yfir öll jarðnesk
landamæri.
☆
VIKAN-JÓLABLAÐ 79