Vikan


Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 61

Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 61
GAMLA BRUÐAN Framhald af bls. 29. frá því, sem kom fyrir með gömlu brúðuna. Hann varð mjög alvarlegur, en þau komu sér saman um að láta sem ekkert væri yfir jólin. Nú víkur sögunni aftur að Rósu, sem svaf í rúminu sínu. Ef einhver hefði horft á andlitið á henni, hefði hann orðið hissa. Jólasvipurinn var þar ekki lengur. Hana var greinilega farið að dreyma mjög illa. Hún bylti sér og umlaði með grátstaf í kverkunum. Það var von, því draumurinn var svona: Mamma og Rósa voru enn að fægja og laga til. Rósa var svört á höndunum með kremslettur á nefinu og í hárinu og svuntan blettótt. Allt í einu leit mamma á hana og sagði: „Rósa, hræðilegt er að sjá þig, þú ert úfin og skítug. Ég get bara ekki haft þig hér í íbúðinni yfir jólin." Rósa hrökk við, hún trúði naumast sínum eigin eyrum. Tárin komu fram í augun. „Já, en mamma. Ég get þvegið mér og greitt og skipt um föt, þá verð ég snyrtileg aftur." „Nei, nei, nei.“ mótmælti mamma. „Það næst aldrei allt af þér og þú verður aldrei aftur eins sæt og þú varst, þegar þú varst lítil. Ég fel þig bara í geymslunni yfir jólin, svo að ég þurfi ekki að láta neinn sjá þig.“ Rósa fór að hágráta. En það hafði engin hrif. Mamma tók í handlegginn á henni og dró hana háskælandi niður í kjallara og læsti hana inni í geymslunni. í geymslunni voru engin jól og enginn matur. Bara ferðatöskur, gömul föt, blöð og bækur og svefnpokar. Brátt fór Rósa að finna ilm af mat og heyra söng. Jólin voru byrjuð. Mamma hristi Rósu til. „Vaknaðu barn, vaknaðu. Dreymir þig svona illa eða ertu veik.“ Rósa vaknaði, alveg rugluð. „Hvar er ég - niðri í geymslu — æ, mamma, ég skal þvo mér, láttu þér þykja vænt um mig.“ „Rósa, Rósa, þú ert hér í rúminu þínu, hrein og fín. Hvað er að þér?“ Nú var Rósa búin að átta sig á hlutunum. Hún spratt fram úr. „Mamma, komdu með mér niður í geymslu, ég ætla að sækja gömlu elsku brúðuna mína. Mig dreymdi, að ég væri í hennar sporum. Þú varst góð að fá mig til að hætta við að henda henni a:vc Þá hefði ég aldrei orðið glöð framar. ‘ Mamma og pabbi litu hvort á annað og nú var bros í augum þeirra. Mamma og Rósa fóru niður og sóttu brúðuna. Rósa faðmaði hana og kyssti. Síðan var hún strax um nóttina böðuð og greidd, og færð í nýja kjólinn, sem hún mamma hafði saumað. Síðan lagði Rósa brúðuna, móðurlega á koddan hjá sér og gældi við hana. Mamma heyrði hana tauta við hana kærleiksorð, þegar hún slökkti Ijósið. Nýtt vöruhús í Reykjavík DOMUS Vöruhús Kron, Laugavegi 91 VIKAN-JÓLABLAÐ 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.