Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 47

Vikan - 03.12.1970, Side 47
Barátta Ol/-> beinist tyrst og fremst fyrir því að fá fólk til að hugsa og vera til. Og barátta kynslóðarinnar hefur löngum verið fyrir því að fá fólk til að gera sér grein fyrir því að við erum ekki „Palli var einn í heiminum". Hipp- arnir og poppkynslóðin hefur krafizt þess að menn sýni hver öðrum kærleika og OLI hefur tekið nær orðrétt, en nokkuð stytt upp úr Biblíunni (13. kapítula 1. Korintubréfs), textann um kær- leikann: Þó ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika ég væri hl|ómandi málmur eða hvellandi bjalla og þótt ég hefði spádómsgáfur og vissi alla leyndardóma, ég væri ekki neitt. Og þótt ég hefði svo sterka trú að færa mætti fjöll úr stað en hefði ekki kærieika væri ég ósköp snauður. Og þótt ég deildi úr öllum eigum mínum og framseldi líkama minn til þess að ég yrði brenndur ég væri engu bættari. l 4 Svona er líflð: Litla gula hænan fann fræ. Leik- þáttur í Ieiknum. Kærleikur trúir öllu kærleikur vonar allt kærleikur hann umber allt og fellur aldrei úr gildi. Poppsöngleiknum OLA lýkur svo á nýju ritúali í giftingarathöfninni, og hjónaefnin lofa hvert öðru því að ,,( krafti bræðralagsins, sem breytt er í missætti, í krafti jafnréttisins, sem enn er ekki náð, í krafti frelsisins, sem fjarlægt er svo mörgum og ( krafti friðarins, sem stríðin standa í vegi fyrir", ætli þau að verða hvort öðru gott — með „ykkar hjálp, með allra hjálp". Það stendur til að halda áfram að sýna ÓLA og þú ættir að fara. Það er betra að gera grín að sér sjálfur. * „Trio of Keykjavik" skemmtir í hléi, þó svo að einn ineðlim þess vanti á myndina. 4 Reifabörn ræðast við: „Akkuru erum við ekki með neitt sona svart á tungunni eins og þessir stóru?“ -4BV „Austan kaldinn á oss blés . . .“ VIKAN-JÓLABLAÐ 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.