Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 69

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 69
FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum — Ijós i loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — Stærðir Staðgr.verð Afborg.verð 145 Itr. kr. 16.138.— kr. 17.555 — í út + 5 mán. 190 Itr. kr. 19.938.— kr. 21.530,— i út + 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934,— i út + 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427,— kr. 31800— i út + 6 mán. BUSAHOLD 1AUGAVECI 59 SlMI 23349 RAFIDJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SlM119294 LelOr6tting V'egna mi&taka víxluðust í prentun blaðsíður 80 og 84, svo að ofurlítill hluti framhalds af sögu Stefáns frá Hvítadal er á röngum stað. Eru lesendur góðfús- lega beðnir að athuga þetta. — Hvað ætlið þið að gera næst? — Ekkert. Við verðum bara að bíða, þar til hann hefur samband við konu yðar, sagði Menchell. — Guð minn góður, stundi Jack. — Eigum við bara að sitja hér og bíða? Crosley leit upp: — Þér getið alla vega ekki ásakað yður neitt. Þér eigið jú enga sök á þessu, sagði hann. — Ekki það? Það var mín vegna, sem konan mín reyndi að losna við hann upp á eigin spýtur. Báðir lögreglumennirnir þögðu. Jack leit á þá á víxl. — Hversu mikil líkindi eru til þess, að við fáum barnið aftur heilt á húfi? spurði hann. — Ég vil vita sannleikann. — Það fer eftir því, hvað Daly vill, sagði Menchell. — Við vitum hvað hann vill. Hann vill, að konan mín deyði barnið. — Það er allt of brjálæðisleg hug- mynd, sagði Crosley. En Menchell sagði: — En setium svo, að hún sé samt sönn. Það táknar þá, að hann myndi ekki myrða barnið sjálfur. Jack lét sig falla í stól og fól and- litið í höndum sér: — Þessi djöfulsins brjálæðingur! Og hann hefur son minn á valdi sínu! Hvers vegna í ósköpunum hef- ur enginn séð hann? Getur enginn í allri borginni. komið auga á brjál- æðing, sem er með ungbarn í fang- inu? Menchell fékk skyndilega hug- mynd: — Konan yðar sagði vinnukon- unni að setja köttinn ofan í körfu. En karfan er horfin. Hann gekk að símanum. — Við breytum lýsingunni á hon- um. Við auglýsum ekki eftir manni með ungbarn, heldur manni með barn í köffu. Hann tók upp tólið og leit um leið á Jack: — Vonandi skrækir barnið eins og það hefur krafta til. Ken gekk hægt eftir götunni og bar körfuna í annarri hendinni. Eng- VIKAN-JÓLABLAÐ 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.