Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 29

Vikan - 03.12.1970, Side 29
JÖLASAGA FYRIR BÖRN EFTIR HERDÍSI EGILSDÖTTUR MYNDSKREYTT AF HÖFUNDI Myndi Rósa verða svona, þegar hún yrði stór? En hún sagði aðeins: „Við hendum ekki brúðunni. Það er nú það minnsta, að hún fái að vera í geymslunni um jólin. Það er þó skárra en að henda henni á haugana." Hún skipaði Rósu að fara niður í tunnugeymslu og sækja brúðuna. Síðan var henni komið fyrir á hillu í geymslunni. Rósa lét sér það vel líka, en gleðin í augum mömmu var slokknuð þann daginn. Á aðfangadagskvöldið fékk Rósa stóran kassa frá ömmu sinni. í honum var stærri og fínni brúða, en Rósu hafði dreymt um. Hún var með gullið lokkaflóð niður um allt bak, kjóllinn bylgjaðist utan um hana stífur í allar áttir, hún gat hlegið, grátið talað og gengið. Mamma laumaði kjólnum sem hún hafði saumað ofan í skúffu. Hann var hvort sem var allt of lítill. Seint um kvöldið, þegar búið var að borða kynstrin öll af allskonar góðgæti, og syngja sálma, og velta fyrir sér jólagjöfunum fóru allir að hátta. Rósa bar gjafirnar sínar syngjandi glöð upp í herbergið sitt. „Marnrna," sagði hún. „Brúðan er svo falleg, að ég tími ekki að láta hana sofa hjá mér. Ég gæti skemmt hana.“ „Það er alveg rétt, hún er of fín til alls, það má helzt ekki snerta hana sýnist mér,“ sagði mamma og hugsaði til gömlu brúðunnar, sem hímdi nú í geymslunni. Kjóll nýju brúðunnar var svo stífur og mikill um sig, að hún varð að sitja á stól úti á miðju gólfi. Rósa komst varla fyrir sjálf í herberginu sínu, þegar hún var að hátta. Svo smeygði hún sér varlega undir hreina, iimandi sængina og horfði hýreyg á brúðuna. Mamma og pabbi buðu henni góða nótt og hún sofnaði strax. En mamma og pabbi töluðu lengi saman. Mamma sagði honum Framhald á bls. 61 VIKAN-JÓLABLAÐ 29 o
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.