Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 6

Vikan - 03.12.1970, Side 6
brjósta- stækkunartækið ásamt fullkomnum nuddáhöldum ARO-LADY gefur brjóstum yö- ar nýjan lífsþrótt og er ein- staklega áhrifamikið fyrir lítil og slök brjóst. Hinn einstæði fíngerði útbún- aður ARO-LADY tækjanna gerir yður kleift að nota þau hvar og hvenær sem er, enda eru þau knúin rafhlöðum og tryggja þess vegna áhættu- lausa og þægilega notkun. ARO-LADY starfar sjálfvirkt að fegurð yðar á meðan þér hvílizt frá önnum dagsins. ARO-LADY sér ekki eingöngu um velferð brjósta yðar, það hjálpar yður einnig til að halda æskufegurð, frískleika og reisn frá hvirfli til ilja. SKILATKYGGING Skilyrðislaus trygging yður til handa fylgir kaupunum á ARO-LADY tækjunum þ.e.a.s. ef þér teljið að tækin standist ekki auglýst notkunargildi, þá mun Heimaval endurgreiða yð- ur tækin umyrðalaust, innan 14 daga eftir að þér móttakið þau. Póstleggið afklippinginn Látið ekki hjá líða að klippa út afklippinginn hér að neðan og senda hann til HEIMA- VALS og munum við senda yður um hæl nánari upplýs- ingar um ARO-LADY í venju- legu sendibréfi um leið og hann berst okkur í hendur. SIMI 22003. Prentstafir Vinsamlegast sendið mér nánari upplýsingar um ARO-LADY- brjóststækkunar- og nuddtækin mér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga frá minni hálfu. 181070—M. Heimilisf HEI MAVALER&Sogi 39 'j Imm, Vinsælir samkv Það er öruggt merki um aldur og afturför, ef menn eru hættir að geta leikið sér. Sumum þykja samkvæmisleikir skelfing bjána- legir, og fitja upp á nefið, ef á þá er minnzt. En ef þeir eru leiknir með hinu eina og rétta hugarfari: fersku ímyndunarafli og ósviknu fjöri, - þá má hafa af þeim mikið gaman. Yfir jólin gefst gott tækifæri til að fara í leiki. NÚMERALEIKURINN Hann byrjar með því, að allir þátttakendurnir sitja í hring á stólum. Einn stóllinn á að vera auður. Þátttakendurnir eru núm- eraðir eftir því hvar þeir sitja. Sá sem hefur stólinn á vinstri hönd, kallar upp eitthvað númer og á þá sá, sem hefur það númer að flýta sér í auða stólinn. Nú fær annar þátttakandi auða stólinn vinstra megin við sig, og á hann þá að flýta sér að kalla upp núm- er. Ef hann gleymir því, er hann úr leik, og um leið er einn stóll fjarlægður. Leikurinn heldur áfram, þar til aðeins þrír eru eft- ir og hafa þeir unnið leikinn. HRINGURINN FERÐAST Þátttakendurnir sitja í hring nema einn sem stendur í miðj- unni. Þeir sem sitja halda allir í langa snúru. Á snúrunni ,er hringur og nú er um að gera að láta hringinn ferðast á milli manna, svo að lítið beri á. Sá sem er í miðjunni, verður að vera vel á verði til þess að sjá hver er með hringinn. Þegar hann hef- ur fundið „hringþjófinn“, má hann setjast, en „þjófurinn“ lendir í miðjunni. FINGURBJARGAR- LEIKURINN Byrjað er á því að velja pró- fessor. Síðan fara allir aðrir út úr stofunni og á meðan felur hann fingurbjörgina. Þátttakend- urnir eru kallaðir inn og hefja nú leitina. Um leið og einhver þeirra kemur auga á fingurbjörg- ina, sezt hann niður án þess að segja neitt. Sá, sem síðastur finnur fingurbjörgina tapar, en sá sem fyrstur kemur auga á hana, verður prófessor næst. 6 VIKAN-JÓLABLAÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.