Vikan


Vikan - 03.12.1970, Síða 9

Vikan - 03.12.1970, Síða 9
Eru jólatrén arfur frá Rómverjum? Það var siður Rómver.ia hinna fornu að hengja andlitsmyndir af Bakkusi á tré og vínviði, en sam- kvæmt fornum átrúnaði áttu þau þá að blómgast fyrr og bera ríku- lcgan ávöxt. Meðal heiðinna þióða varð notkun sígrænna trjáa til skrauts og fegurðarauka svo algeng, að í fyrstu kristnu söfn- uðunum var lagt algiört bann við sb'kri notkun á þeim forsendum, að hún væri leifar frá heiðnum sið. Á 16. öld er þó farið að nota furutré til skrauts í híbvlum msnna víða í Evrópu. Triám þessum var valinn staður í beztu stofunum, og á þau voru hengd- ar kökur, sælgæti og pappírs- skraut. I rituðu máli er fyrst getið um jólatré árið 1604, í sögu, sem gef- in var út í Strassburg í Þýzka- Fyrstu jólakortin Talið er, að jólakort séu upp- runnin í Englandi. Á ríkisstjórn- arárum Önnu drottningar, sem sat að völdum frá 1704—1714, tíðkaðist það, að börn sendu for- eldrum og ættingjum kort með sýnishornum af rithönd sinni. Voru kort þessi oft með útskorn- um röndum og myndum, sem börnin lituðu sjálf. Sennilega var það nú ekki meginhlutverk þess- ara korta að flytja jólakveðjur eins og nú tíðkast, heldur öllu fremur að sýna, hverjum fram- förum sendandinn tæki í hinni göfugu ritlist frá ári til árs. Á hinn bóginn var það siður full- orðna fólksins að senda ættingj- um og vinum jólabréf. Fyrsta jólakortið í svipaðri mvnd og nú tíðkast var gefið Vikt.oríu drottningu árið 1845. Gefandinn var málarinn W. C. Dobson, en hann var í miklum metum h’á drottningunni. Á kortinu var olíumálverk og mun Dobson hafa þrykkt nokkur afrit af því handa vinum sínum. Árið eftir bar svo við, að aðals- manni einum, Sir Henry Cole að nafni, vannst ekki tími til að skrifa jólabréfin sín eins og venjulega. Fékk hann því til þekktan málara, John Clalcott Horsley að nafni, að gera jóla- kort, sem átti að flytja vinum Sir Henry innilegar jólaóskir. Á kortinu var mynd af fjölskyldu, sem naut jólahelginnar á heimili sínu, eftir að hafa rétt fátæk- lingum og nauðþurftarmönnum hiálparhönd. Á kortið voru þrykktar myndir, sem síðan voru handlitaðar, og var það að því leyti líkt jólakortum barnanna. Áletrunin, á þessu korti var mjög landi. Og eftir nokkur ár var jólatréð orðið ómissandi þáttur í jólahaldi Þjóðverja. Jólatréð barst til Englands ár- ið 1840, þegar Viktoría drottning og Albert prins gengu í heilagt hjónaband. Til Vesturheims barst jólatréð í kringum 1860 með enskum og þýzkum innflytjend- um. Stærsta „jólatré“ í heimi er að finna í Sequoia-þjóðgarðinum í Kaliforníu. Það er risafura, 267 fet á hæð, kennd við Grant hers- höfðingja. Er hún stundum nefnd iólatré bandarísku þjóðarinnar. Tré þetta er meðal elztu lífvera í heimi. Það hefur skotið frjó- öngum sínum löngu fyrir Krists burð, og þegar sú kynslóð. sem nú er ofar moldu, hefur safnazt til feðra sinna, mun það ennþá um aldaraðir halda áfram að teygja lim sitt móti hækkandi sól. ☆ • vísur vikunnar Grýlukvæði Grýla kaliar á börnin sín þegar hún fer að sjóða til jóla: „Komið hingað öll til mín, Nípa, Típa, Næja, Tæja, Nútur, Pútur, Nafar, Tafar, Láni, Gráni, Leppur, Skreppur, Loki, Poki, Leppatuska, Langleggur og Leiðindaskjóða, Völustallur og Bóla.“ (Úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar) lík því, sem gerist enn þann dag í dag. Á því stóð aðeins: „A Merry Christmas and a Happy New Year to you“. — Gleðileg jól og farsælt komandi ár. ☆ VIKAN-JÓLABLAÐ 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.