Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 20

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 20
SINN ER JÓLA- SIÐUR ÍLANDI HVERJU Boðskapur jólahaldáns er hinn sami með öllum þjóð- um, sem játa kristna trú. Sé á hinn bóginn litið á venjur ýmiss konar og ytri forms- atriði, kemur í ljós, að sinn er jólasiður í landi hverju. JÓLIN ERU SAMEIGINLEG fagnaðarhátíð kristinna manna. Af því mætti ætla, að ekki sé mikill munur á jólahaldi hinna ýmsu þjóða, þeirra er kristna trú játa. Að því er varðar sjálft inntak jólahaldsins er þetta rétt. Ef á hinn bóginn er litið á venj- ur ýmiss konar og ytri formsatriði, þá kemur í ljós, að það gildir einnig um jól- in, að sinn er siður i landi hverju. í Balkanlöndunum er jóla- brennið sem svo nefnist mik- ilvægur þáttur i jólahaldinu. Jólabrennið er trjábútur, sem stungið er í heilu lagi inn í arineldinn. í Búlgaríu stráir 20 VIKAN-JÓLABLAÐ heimilisfaðirinn komi fyrir framan liúsdyrnar og syng- ur: „Kristur er fæddur“, en einhver í fjölskyldunni svar- ará „Já, hann er fæddur."“ Síðan heggur heimilisfaðir- inn öxi í jólabrennið, svo að neistamir sindra í allar átt- ir. Um Ieið ber hann fram óskir um ríkulega uppskeru og góð skepnuhöld. í Júgó- slavíu koma nokkrar fjöl- skyldur saman til þess að syngja jólasálma. í Rúmeniu gangar hópar manna hús lir húsi og syngja sálma og segja sögur. Þeir bera með sér langa stöng, sem á er fest blikandi stjama og jólabjöll- ur. Um Belgíu ferðast jóla- sveinninn á hreindýrasleða. hinnar helgu fæðingar. Kirkjur og heimili eru skreytt með trjám og hréf- skrauti. Kínverjar nefna jólatré „lífsins tré“. Þau eru skreytt með bómullartægj- um, gerviblómum og marg- litum festum. Engir réttir eru fram reiddir á jólunum, en stundum koma nokkrar fjölskyldur saman til snæð- ings, og eru þá ógrynni mat- ar á boðstólum. í Tékkóslóvakíu trúa böm- in því, að heilagur Nikulás komi niður til jarðar á gulln- um vað hinn 6. desember. Er hann síðan á faraldsfæti fram að jólum og skrifar þá hjá sér ýmsar athugasemdir um hegðun og framkomu barnanna. Á aðfangadag er Víða um lönd er jólasveinninn eitt aðal tákn jólanna, sérstaklega í augum barna. í Þýzkalandi er það þó ekki jólasveinninn, sem færir börnum gjafir, heldur Kristsbarnið, hvítklædd stúlka með gullkórónu og gullvængi. Á Ítalíu er eng- inn jólasveinn til, heldur gegnir norn hlutverki hans. Hún ríður sópskafti sínu og er hin ferlegasta ásýndum, en skilur engu síður eftir gjafir handa góðu bömunum. Til þess að hreindýrin þurfi ekki að svelta, fylla börnin diskana sína með höfrum og láta þá standa úti á hlaði yf- ir jólanóttina. Að morgni jóladags eru liafrarnir horfn- ir, en i þeirra stað hafa gjaf- ir verið lagðar á diskana. I horginni Antwerpen fara syngjandi börn i hópum um göturnar og veifa fánum, og þai’ má einnig sjá syngjandi presta í fullum skrúða bera fyrir sér krossmörk og dýr- lingamyndir. Göngunni lýk- ur i liinni fornu dómkirkju, en umhverfi hennar er allt blómum skreytt. Á kínversku nefnast jólin Slieng Dan Jieli eða Hátíð einskis neytt, en börnunum lofað því, að þau skuli fá að sjá gullsvin á borðum um kvöldið. Svínin eru þó ekki annað en skuggarnir á veggjunum, þegar hinn liefð- bundni steikti silungur er fram borinn. Á jóladag er venjulega steikt svínsflesk til matar. Farandsalar, sem ganga hús úr húsi, syngja jólasöngva og selja lieima- tilbúin leikföng, setja svip sinn á jólahaldið í Tékkó- slóvakíu. í Englandi er vagga jóla- söngvanna og þar fara ungir og gamlir um göturnar og syngja. Hljóta börnin pen- inga og gjafir að launum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.