Vikan


Vikan - 03.12.1970, Side 55

Vikan - 03.12.1970, Side 55
JÓLABAKSTURINN Eftirlætisterta 4 egg 2 dl sykur 1 dl hveiti 50 gr kartöflumjöl \'2 tsk. lyftiduft Fylling: eplamós eða vanillukrem Skreyting ofan á: Smjörkrem: 2 dl mjólk 1 msk. maisenamjöl 3—4 msk. flórsykur 1 eggjarauða 200 gr smjör eða smjörlíki 2—3 msk. kakó vanillusykur Eggin þeytt vel, þá er þeytt áfram með sykrinum svo það verði ljóst og létt. Sáldrið þurrefnunum útí. Sett í smurt hveiti stráð form. Bakað við 225°. Smjörkremið: Blandið saman mjólk, maisenamjöli og sykri. Lát- ið suðuna koma upp og hrærið stöðugt í. Kælið. Kælið og blandið eggjarauðunni saman við. .Smjör- ið hrært vel og öllu blandað saman við það. Skipt- ið kreminu í tvennt og blandið annan helminginn með kakói og vanillusykri, og hinn aðeins með vanillusykri. Kljúfið kökuna og fyllið með epla- mósinni eða vanillukremi og skreytið að ofan með tvílitu kreminu. Hunangs- kaka 150 gr smjör eða smjörlíki 200 gr liungang 1 dl púðursykur 3 egg 4 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 2 tsk. kanell 1 tsk. engifer 1 tsk. negull 1 dl sultað appelsínuhýði Skreyting: Sykurglassúr: 2 dl flórsykur 2 insk. vatn eða appelsínusafi 1 tsk. olía Sykur og smjörlíki hrært ljóst. Eggin sett í eitt í senn. Kryddið sett útí. Hveiti og lyftidufti blandað saman við. Sett í smurt raspstráð form. Bakið við 175° í ca. 50 mínútur. Skreytið með sykurglassúr og cocktailberjum. Mjúk piparkaka 4 dl púðursykur 100 gr smjör eða smjörlíki 3 egg 6 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft iy2 dl rjómabland 3 tsk. kanell 2 tsk. engifer 1 \2 tsk. negull 2 tsk. kardemommur 2 msk. appelsínuhýði (sultað) 2 msk. möndlur Sykur og smjörlíki hrært ijóst. Eggjunum bætt í einu í senn. Kryddinu blandað í og möndlunum. Hveitið og lyftiduftið sigtað útí og hrært ásamt rjómanum. Sett í smurt raspstráð form (2 lítra). Bakið við 175° í ca. í klst. ■ ■ Ommuterta Tertubotn: 3 egg 3 dl sykur 3 dl hveiti 1\'2 tsk. lyftiduft 2 tsk. vanillusykur 6 msk. sjóðandi vatn Smjörkrem: 1 \'2 dl rjómi y2 msk. kartöflumjöl y2 dl sykur 2 eggjarauður vanillusykur 125 gr smjör eða smjörlíki Glassúr: 2 dl rjómi 2 dl sykur 2 tsk. kakó Skreyting: vínber Egg og sykur þeytt mjög vel. Vanillusykri, hveiti og lyftidufti sáldrað útí. Vatnið sett í að síðustu. Sett í smurt hveiti stráð form og bakað við 200— 225°. Smjörkrem: Blandið saman rjóma, kartöflumjöli, sykri og eggja- rauðu í pott og látið sjóða þar til það þykknar og hrærið stöðugt í. — Hrærið í kreminu meðan það kólnar. Bragðið til með vanillusykri. Smjörið hrært létt og öllu blandað þar saman við. Glassúr: Öllu blandað saman í pott og látið sjóða þar til það þykknar. Hrært í af og til. Tekið af hitanum og lát- ið kólna. Tertunni skipt i þrennt og smjörkrem sett á milli. Glassúrinn settur yfir tertuna og látið bíða. Síðan skreytt með smjörkremi og vínberjum. Banana- rúlluterta 3 egg IV2 dl sykur 2 msk. kartöflumjöl 2 msk. kakó 2 msk. hveiti iy2 tsk. lyftiduft Fylling: 2 dl þeyttur rjómi 2 bananar Þeytið eggin. Bætið sykrinum í og þeytið mjög vel. Sigtið þurrefnin útí. Setjið í smurt rúllutertuform eða pappírsform, sem er mjög vel smurt og bakið við 250° í ca. 4 mín. eða þar til kakan virðist þurr. Hvolfið á sykurstráðan pappír og látið kólna. Þeyt- ið rjómann og blandið bananabitum saman við. Rúllið upp. Skreytið að utan með þeyttum rjóma. Rúlluterta m. hnetum 3 egg iy2 dl strásykur 100 gr saxaðir linetukjarnar 1 msk. kartöflumjöl 2 tsk. lyftiduft Smjörkrem: 75—100 gr sinjör eða smjörlíki iy2 dl flórsykur 1 eggjarauða 2 tsk. vanillusykur 2 msk. kakó Búið til rúllutertuform og smyrjið mjög vel. Egg og sykur þeytt vel. Kartöflumjöli, lyftidufti og hnetum bætt útí. Breiðið úr deiginu í formið og bakiö við 250°, í ca. 4 mínútur. Hvolfið á sykri stráðan pappír og breiðið smjörkremið á kökuna og rúllið síðan fljótt upp og látið kökuna kólna á pappírnum. Mjög gott er að frysta kökuna og bera hana fram, áður en hún hefur náð að þiðna alveg. VIKAN-JÓLABLAÐ 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.