Vikan


Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 96

Vikan - 03.12.1970, Blaðsíða 96
TmumálakeBniiii ir UnnaDbon§ HliúManAÉs Renkiavílnr M. Laugavegi 96 — Sími 13656. Linguaphone kennir yður nýtt tungu- mál á auðveldan og eðlilegan hátt. Það stuðlar að: ánægjulegri ferðalög- um, liagkvæmari við- skiptum, betri árangri í prófum, og er fyrir alla fjölskylduna. Kennarinn, sem þér hafið í hendi. Enska — franska — þýzka — spænska — ítalska — norska — sænska — danska o. fl. — Hvern elskar hún? Er þa'ð- einn af. . . . — Nei, alls ekki. Það er góð- ur maður, sem hugsar um það eitt að hjálpa henni og að láta henni líða vel. -— Hvar er hún núna? Hann var staðinn upp og kom nú til móts við Cissi, sem ekki hörfaði undan í þetta sinn. Hún var ekki lengur hrædd við þenn- an sterklega mann með stóru hendurnar. Hann var aðeins fað- ir, sem hugsaði um það eitt að bjarga barni sínu. —• Ég skal hjálpa yður til að finna hana, en fyrst verðið þér að hjálpa mér. . . . —■ Hvað get ég hjálpað yður? Hún leit fast í augu hans. — Ég vil vita sannleikann um flugslysið. Siglingatækin voru í ólagi, höfðu verið eyðilögð í Svíþjóð, áður en hann lagði af stað til Finnlands. Þér ókuð hon- um til flugvallarins, Skopalski. Þér eruð vélsmiður, eða voruð það í Póllandi. Þér höfðuð líka ástæðu til að hata hann! Nú var það sagt og Cissi beið spennt eftir að sjá hvernig hann myndi bregðast við þessu. En það var eins og hann hefði vit- að hvað hún vildi. Hann kink- aði aðeins kolli. — Já, það var ég sem eyði- lagði tækin. Hann skildi mig" einan eftir í flugvélinni í nokkr- ar mínútur og ég gerði þetta í augnabliks reiði. En þegar ég sá hann taka af stað, var mér ljóst að það hafði verið tilgangslaust. Veðrið var gott og Leo van der Heft var mjög góður flugmaður. Hann gat lent hvar sem var, þegar hann kæmist að biluninni. Hann komst líka heilu og höldnu til Finnlands. Það var á heim- leiðinni sem hann villtist og þá var hann örugglega búinn að sjá að tækin voru ekki í lagi. — Hvernig vitið þér það? — Hánn hringdi til mín frá Finnlandi og bað mig að hitta sig við Ská eftir þrjá klukku- tíma. Og svo bætti hann hæðn- islega við að ég skyldi taka með mér verkfæri til að gera við tækin, sem ég hafði eyðilagt. — Hverju svöruðuð þér? — Að ég skildi hvað hann ætti við. En hann hló og sagði að það gerði ég eflaust. Ég sagð- ist ekki hafa gert neitt af því sem hann ásakaði mig um, en hann sagði að við gætum rætt um það síðar. Hann sagðist vera tímabundinn, hann þyrfti að tala við einhvern mann í Stokkhólmi áður en hann legði af stað heim- leiðis. Þetta kom heim við það sem Willie Samson hafði sagt. Ann- að simtal, en við hvern? Rödd Hans Skopalski truflaði hugsanir hennar. — Sg fór og sótti bílinn og ók honum hingað, en þar sem mér veitti ekki af að fá eitthvað róandi, keypti ég nokkrar bjórflöskur. Ég talaði lengi við stúlkuna í búðinni og 96 VIKAN-JÓLABLAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.