Vikan


Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 73

Vikan - 03.12.1970, Qupperneq 73
— Gerðu honum ekkert mein! Góði Ken, gerðu honum ekkert illt, bað Cathy. — Þegiðu og hlustaðu á mig! Og leggðu ekki tólið á, þegar ég hef lokið máli mínu. Láttu það liggja á borðinu, svo að ég geti verið viss um að þú hringir ekki á lögregluna. Menchell sagði fyrirlitlega, þegar hann heyrði þetta: — Hvílíkur viðvaningur! Cathy sagði: : — Ég skal gera allt sem þú villt. Er barnið þarna? — Ég sagði þér, að það biði eftir þér. Taktu Jagúarbílinn þinn. Ég þekki hann vel. Aktu suður að Low- ery Road. Haltu áfram um það bil f|óra kílómetra. Beygðu til hægri við járnbrautarteinana, farðu yfir tein- ana og aktu síðan beint áfram, þang- að til þú sérð mig. Og gleymdu ekki því sem ég sagði: Leggðu ekki tólið á! — Ég kem strax. Cathy skellti símtólinu á borðið og ætlaði að rjúka á dyr eins og hún stóð . . . Framhald í næsta blaði. FIMM DÖGUM FYRIR JÖL Framhald af bls. 43. irlestri að lögfræðingur, sem vildi éinhverjum árangri ná, mætti aldrei láta sjá það á sér að honum leiddist eða að hann væri ergilegur, þótt honum fvndist frásögn við- skiptamanna sinna kjánaleg eða óskiljanleg. Þess vegna sat hann á sér og kæfði löng- un sína eftir að komast í rúmið, til að hlusta á sam- hengið í þessari flóknu kjaftasögu. — Það er þá eiginmaður Sigrid Classon, sem notar tækifærið? Þrisvar í viku laumast hann að heiman og fer yfir þessa litlu brú? Til hvers ? — Einmitt! Hvert fer liann? Livia jós soðinu úr pott- inum upp í skál, þvoði pott- inn með milrium hávaða og af einhverjum ástæðum hellti hún soðinu aftur í pottinn. — Þríhymdur harmleik- ur, sagði Hans Erik og sá fyrir sér þx-eytulegt andlit og sköllótt höfuð múrarameist- arans, sem var af léttasta skeiði. — Eigið þið við að liann fari á stefnumót með einhvei-jum kvcnmanni? Og það um miðjan dag. Þetta er óneitanlega nokkuð fvndið. Nýr hornsófi Raðsett með mjúkum púðum, framleiddur undir ábyrgSarmerki meistarafélaganna. Bðlstrarion Hverfisgötu 74 - Sími 15102 VIKAN-JÓLABLAÐ 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.