Vikan


Vikan - 07.01.1971, Blaðsíða 24

Vikan - 07.01.1971, Blaðsíða 24
Þetta er óvenjuleg mynd af þeim: Venjulega er hann með gítar um hálsinn en hér er hann í föðurhlut- verkinu. Þau mæðgin, María og Baldur Þórir. Stjörnur (mannlegar) eru sennilegast kallaðar svo fyrir það að viðkomandi hefur það mikið af peningum og öðrum veraldlegum gæðum til um- ráða að dýrðarljómi leikur um hátt að ofan. Á þessu landi hef- VIKAN heimsækir Rúnar Júlíusson og Maríu Baldursdóttur og ræðir við þau um afstöðu þeirra til hjónabands, kærleikann, lífið yfirleitt og margt fleira. TEXTI: ÓMAR VALDIMARSSON MYNDIR: EGILL SIGURÐSSON 24 VIKAN i- «»•

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.