Vikan - 14.01.1971, Blaðsíða 4
Knattspyrnu-
handbókin
óskabók stráka
á
öllum aldri
Fæst hjá næsta bóksala
HILMIR HF. SKIPHOLTI 33
PÖSTHÖLF 533 SÍMI 35320 REYKJAVÍK
pósturinn
Svar til Ninnu
Svo er margt sinnið sem skinn-
ið, og því fer víðs fjarri að fólk sé
sammála um þann skilning, sem
leggja beri í orðið klám. Sumir
virðast líta svo á að ef fjallað er um
kynlíf og kynfæri með öðrum orð-
um en háfræðilegum, þá sé það
klám, og kvikmyndir, þar sem kyn-
færi og samfarir sjást, teljast auð-
vitað klám eftir þeim skilningi.
Aðrir hallast að bví að nota orðið
klám um allt það sem klúrt er og
kauðalegt og þarf það þá vitaskuld
ekki frekar að vera í sambandi við
kynlíf en eitthvað annað.
Sem sagt: Pósturinn frábiður sér
algerlena að kveða upp nokkurn
dóm um hvort eitthvað kunni að
vera klámfengið við myndina í
Hafnarbíó eða ekki. Um það verð-
ur hver að dæma fyrir sig.
Beverly Gray
Kæri Póstur!
Við erum miklir aðdáendur
Beverly Gray bókanna. En sá er
vandinn að við vitum ekki röðina
á þeim. Viltu gera svo vel að birta
hana fyrir okkur.
Með fyrirfram þökk.
Beverly Gray bækurnar hafa
komið út á íslenzku í þessari röð:
Ástir Beverly Gray
Beverly Gray á ferðalagi
Beverly Gray fréttaritari
Beverly Gray í gullleit
Beverly Gray í New York
Beverly Gray í öðrum bekk
Beverly Gray í brið'a bekk
Beverly Gray í fjórða bekk
Beverly Gray nýliði
Beverly Gray í Suður-Ameríku
Beverly Gray og upplýsinga-
þjónustan
Beverly Gray vinnur nýja sigra.
Synaja Led Zeppelin
um ísland?
Kæri Póstur!
Ég ætla að byrja á því að þakka
Vikunni allt það góða efni, sem
hún hefur flutt, sérstaklega hina
spennandi framhaldssögu Þar til
augu þín opnast.
Ég er einn af hinum mörgu
dvrkendum Led Zeppelin og ég
ætlaði að biðja þig að birta text-
ann við laoið Immiarant Song. Ef
þú getur það ekki, þá segðu mér,
hvar ég get fengið hann. Er það
satt, að þeir séu að syngja um
Island í laginu?
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna. J.S.
Því miður getum við ekki birt
þennan texta. Við höfum hvergi
séð hann prentaðan og það er of
mikið verk að taka hann upp af
plötunni. En það leynir sér ekki,
að Led Zeppelin eru þarna að
syngja um ísland.
Svar til Bonzo
Pilturinn hefur greinilega verið
að gefa þér til kynna með mynd-
inni að hann væri dauðástfanginn
af þér, að hjarta hans væri „gegn-
umníst" af ástarþrá til þín, helg-
að þér (krossinn) og þér bundið
(akkerið). Eftir lýsingunni sem þú
gefur á honum (sem raunar segir
ekki mikið) er hann ekkert ógæfu-
legur. En vitaskuld nær engri átt
að telpukrakki á þínum aldri fari
að binda trúss við útlending, sem
hún þekkir nánast ekkert, hvað þá
að heimsækja hann til hans eigin
föðurlands. Fyrst verður þú að eld-
ast pínkulítið, og í þessu tilfelli
ættirðu að minnsta kosti að afla
þér áreiðanlegra upplýsinga um
manninn og hans kringumstæður
heima fyrir, áður en þú gefur þig
frekar að honum.
Skriftin bendir einna helzt til
að þú sért greind, tilfinninganæm
og eigir dálitið erfitt með að
ákveða þig.
Farir þú eftir ráðleggingum okk-
ar er ástæðulaust fyrir þig að hafa
áhyggjur út af því, sem þú spyrð
um í síðari eftirskriftinni.
Pru betta jól
Kæra Vika!
Beztu þakkir fyrir allt gott og
skemmtileat efni á aamla árinu.
En fyrst iólin eru nvafstaðin, lang-
ar miq til að biðia Póstinn fyrir
fáeinar línur um þau.
í síðasta tölublaði ársins var
leiðari, sem bar vfirskriftma-
held glaður iól. Það er nú ekki
nema aott oa blessað. "n er °kk;
sanni nær að iólin, á þann hátt
sem þau eru haldin núorð;ð séu
orðin hreint farqan? Éa bekki
sóruleaa maraar í;ölskyldur 'orn
koma sér í slíkar fiárhaaskröoonr
með jólagjafakaupum og annarri
eyðslu fyrir og um hátíðarnar, að
þær eru hálft árið að jafna sia eftir
betta. Éq aeri ráð fvrir að betta sé
miklu fremur regla en undantekn-
4 VIKAN 2 tw.