Vikan


Vikan - 14.01.1971, Blaðsíða 49

Vikan - 14.01.1971, Blaðsíða 49
Maðurinn, sem glímir við gátuna ... Framhald af bls. 1 1. um bættust gjarnan í blönduna til dæmis járnsölt úr eldgosum og brennisteinsvatnsefni — hvort- tveggja bráðnauðsynlegt til að líf geti orðið til. — Svo mikið þykjumst við vita nú þegar, segir doktor Ponnamper- uma. — Það sem við reynum nú er að brúa bilið á milli hinna „hálfvöxnu" lífrænu mólekúla (eins og pólypeptíðanna) og þeirra sem þarf við til að lífið geti byrj- að (til dæmis próteina). Með ýmsu móti reynum við að afla okkur nákvæmari vitneskju um samsetningu gufuhvolfsins, hitastiq þess cq önnur skilyrði. I þeim tilqangi má fara tvær leiðir: að rekja söau Jarðarinnar frá sköp- un hennar til að siá hvaða breyt- má gera ráð fyrir að hafi átt sér stað, cg í öðru laqi að rann- saka miniarnar sem er.n má finna frá þeirri tíð. Elstu steinarnir Elstu steinarnir, sem fundist hafa og unnt hefur reynst að ákvarða aldur á, eru um 3,6 mill- jarða ára gamlir. Og þegar í þess- um steinum finnast smásteingerv- ingar, minjar um örsmá lífsform fyrstu tíða. Þau eru í rauninni ekki mjög frábrugðin bakteríum nútím- ans. Að minn'ta kosti hæfileqa kæld og róleg til að líffræðilegur samruni gæti orðið. — Eftir þessu að dæma, segir doktorinn frá Seylon, er ekki um sérlega „langt" tímabil að ræða, sem lífið hefur getað orðið til á. í lengsta lagi eru það fimm hundruð milljónir ára, en líklega ekki yfir tvö hundruð milljónir ára. Erfið aukaatriði Tvö atriði rannsóknaferilsins eru sérstaklega erfið. Annað er hvern- ig fruman „fannst upp" — allt líf, nema veirur, er sem kunnugt er bvggt upp úr frumum. Hitt er hvernig mikilvægustu undirstöð- urnar, próteinin og kjarnasýrurn- ar, höfðu það af að sameinast svo að kjarnasýrurnar gætu framleitt „raunverulegt" prótein. Starf kjarnasýranna I lifandi frumu er einmitt að framleiða prótein — gegnum þó nokkra milliliði. — Það hefur sýnt sig að pró- teinin mynda gjarnan örsmáa dropa sem eru næsta endingar- góðir, segir doktor Ponnamper- uma. — Það er ekki úr vegi að ætla að þeir séu fyrirrennarar frumanna. Hvernig sameiningin við kjarnasýrurnar gekk fyrir sig vitum við ekki — hinsvegar vitum við að enginn hörgull var hvorki á próteinum né kjarnasýrum fyrir upphaf lífsins. Rannsóknunum f Ames Research Center verður svo einbeitt að því að ganga fullkomlega úr skugga um hvernig hin Iffrænu efni mynd- uðust — hitt er þegar vitað að þau mynduðust í stórum stíl og geysi- hratt úr „frumandrúmsloftinu". Talið er að blávatnsefni (cyanhy- drogen), sem er stórhættulegt eit- urefni, hafi haft mikla þýðingu fyrir hin nauðsynlegu viðbrögð, og að brennisteinsvatnsefni hafi verið mikilvæg orkulind ásamt út- fjólubláu geisluninni. — Gífurlegur sægur „lífvera" myndaðist, segir doktorinn. — Efnafræðilegir eiginleikar þeirra voru mismunandi, svo og orku- lindir. Sumar lifðu á brennisteins- vatnsefni oo önnur kannski á járn- söltum. Fáeinar fengu orku sína frá sýnilequ liósi en ekki útfjólu- bláu, oq úr þeim varð smámsaman til súrefni og vatnsefni. Þær voru oreinilega endingarbetri en hinar lífverurnar, og framleiddu svo mik- ið súrefni að það fór að segja til sín ! gufuhvoifi-nu. Ofarir Þetta hafði í för með sér hrak- farir annarra lífvera. Hinar súr- efnisframleiðandi lífverur „meng- uðu" loftið og drápu þannig flest önnur lífsform Jarðar, og súrefnið sigraðist á mörgum þeim prótein- um sem enn höfðu ekki vaknað til lífsins og voru leyst upp í hafinu. Aðeins fáeinar gerðir frumlíf- vera lifðu af þessa heljarslóðarorr- ustu, sem ekki stóð yfir í nema nokkra tugi millióna ára. Þá hvarf metanið og ammoníakið úr qufu- hvolfinu og súrefni kom í staðinn. Þar með hvarf útfjólubláa geislun- in, sem súrefnið stöðvaði hátt upoi í loftlögunum. Eftir sátu sem sigurveqarar súr- efnisframleiðandi frumlífverurnar, fvrirrennarar iurtanna, og þaer líf- verur sem bæði gátu lifað af at- lögur súrefnisins og komist af á hví lífræna efni sem „sprettan" bió til; „súoan" sem áður var til úr lífrænu efni var horfin. t"''ðir betta að oátan um uonhaf lífsins sé leyst? Bæði já og nei. Meginatriðln eru nokkuð liós. oo má að miklu leyti þakka það brúsa Millers. Enn finnast líka einstaka niðjar frumlífvera þeirra er næst- um hurfu í stórsókn súrefnisins. En ennþá eru margar ráðgátur óleyst- ar. Þetta er lífið Framhald af bls. 9. Lífið er miklu flóknara en sam- anlögð verk Shakespeares. Svarið við spurningunni um apana og ritvélarnar verður svo til algerlega neikvætt. A svipaðan hátt má af- greiða spurninguna um að lífið á hnettinum okkar hafi orðið til af hreinni tilviljun. Margir rannsakar- ar hafa orðið sammála um þetta. Eitthvað hlýtur að hafa stutt lífið fyrstu sporin, betrað möguleika þess á að verða. Það var ekki fyrr en á sjötta áratugnum að vísinda- mennirnir fóru að fást við vanda- málið með tilraunum í staðinn fyrir að láta íhuganir og tilgátur duga — og svarið fannst. Gremja Nóbels- manns nokkurs yfir klaufalegum vinnubrögðum stéttarbróður leiddi til tilrauna, sem að margra skiln- ingi munu um síðir leiða til þess að takist að framleiða líf í efna- rannsóknastofu. Lífið varð til á Jörðinni, úr dauðu efni, sem náttúrleg og óhjákvæmi- leg afleiðing aðstæðna, sem fyrir hendi voru fyrir næstum fjórum milljörðum ára. Gleymdu ef þú getur getur... Framhald af bls. 21. að fara. Mánaðarlega varð hún að taka af henni til þess að geta greitt sinn hluta af húsaleigunni og matn- um. Og samt vissi hún, að Ingi- gerður af góðsemi sinni lét hana alls ekki borga jafn mikið og hún átti í rauninni að gera. — Ef þú gætir bara fengið eitt- hvað fast starf, sagði Ingigerður stundum áhyggjufull, þegar pen- ingaleysið gerði þeim lífið erfitt. Engu að síður var henni vel Ijóst, hversu erfitt var að fá vinnu á þessum t(ma. Hún vissi hvaða svör stúlkur fengu, sem biðu tímunum saman ! biðstofum atvinnurekenda Og hún vissi l(ka um persónulega erfiðleika Mikaelu hvað tónlistar- kennslunni viðkom. — Það kærir sig enginn um að læra á píanó núna, sagði Mikaela jafnan döpur ! bragði. — Og þar að auki er ég alls ekki góður tónlist- arkennari. Ingigerður kinkaði kolli. Jú, hún vissi þetta mætavel. Mikaela hafði ekkert lag á börnum. Þau hlýddu henni ekki og báru enga virðingu fyrir henni. Hún skildi mjög vel, hvers vegná faðir Birgittu litlu Bengtson vildi vera viðstaddur, þegar dóttir hans var ! tímum. Hann vildi fá eitthvað fyrir pening- ana sína, eins og allir aðrir á þess- um erfiðu tlmum eftir fyrri heims- styrjöldina. Ef Mikaela hefði að- eins viljað reyna að heilla þennan karl með fegurð sinni. Hann var reyndar miklu eldri en hún, en hvað um það? Hún hafði einnig kennt eldra barni hans. Nei, það þýddi vlst ekkert. Hin kalda fegurð Mikaelu höfðaði ekki til allra karl- manna. Og svo skorti hana svo mjög sjálfstraust og öryggi. Sjálf hefði Ingigerður aldrei get- að bjargað sér fjárhagslega, ef hún hefði ekki notið hjálpar hinna svo- kölluðu vina sinna, en það voru léttúðugir og nautnasjúkir karlar, sem komu til Stokkhólms ! við- skiptaerindum og voru fúsir til að greiða vel fyrir að fá að njóta fé- lagsskapar ungrar og kátrar stelpu. Þetta var deginum Ijósara. Birgir var þeirra beztur, og hún var stúlk- an hans. En hann kom ekki til borgarinnar nema einu sinni í mán- uði, svo að hans peningar entust henni engan veginn. Statistahlut- verkin, sem hún fékk hjá leikhús- unum af og til voru svo illa borg- uð, að sú greiðsla dugði varla fyr- ir smjörlíki ofan á brauðið, hvað þá smjöri. Stúlka, sem stóð ein uppi ! veröldinni, varð að sjá um sig sjálf. Aðrir gerðu það svo sann- arlega ekki. Oðru máli gegnir um Mikaelu, hugsaði Ingigerður. Hún hafði tal- ið sér sjálfri trú um, að hún væri ástfangin af þessum forstjóra, sem var víst eini karlmaðurinn, sem hafði komið við sögu í l!fi hennar. Hún hafði trúað á hann og treyst honum, hjúfrað sig upp að honum eins og krakki. En auðvitað hafði konan hans fengið pata af öllu saman, og einn góðan veðurdag hafði Mikaela misst bæði verndara sinn og einn nemanda að auki, því að hún hafði kynnzt þessum for- stjóra, þegar hún var að kenna barni hans. Hvers virði hafði þessi ást hennar verið? Og samt hafði hún ekki viljað vera með neinum öðrum síðan þetta gerðist, og hafði verið treg til að koma með henni á veitingahúsið sælla minninga. Mikaela leit stórt á sig, þótt hún hefði alls ekki efni á þvt. Þar sem Mikaela sat á rúm- stokknum sínum með bréfið ! höndunum varð henni hugsað til vinkonu sinnar. Ingigerður hafði ekkert sagt, en samt vissi Mikaela mætavel, hvert álit hún hafði á henni. Hún áleit Mikaelu með öllu duglausa, jafnt I sínum eigin heimi sem hennar. Hún gat ekki biargað sér ! veröldinni, eins og hún var eftir -stríðið: hörð, grimm og misk- unnarlaus. Hún var óhagsýn og viðkvæm. f senn hrædd og stolt. Hún var dæmd til að verða undir ! lífsbaráttunni. Skyndilega reis hún á fætur, 2. tbi. VIKAN 49

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.