Vikan


Vikan - 09.09.1971, Síða 5

Vikan - 09.09.1971, Síða 5
Hdusl- osi^velmrííy.ktm 1971 Munið, að hjá okkur fáið þið allar stærðir í nýtízku fatnaði fyrir konur á öllum aldri. Verðlistinn Verðlistinn v/Laugalæk (Kjóladeild) sími 33755 Hlemmtorgi (Kápudeild) sími 83755 Shirley Temple og Shirley McLaine HallólH- Þú vilt víst ekki vera svo vænn að fræða mig um dulftið sem liggur níðþungt á hjarta mínu um þessar mundir. Eru Shirley Temple og Shirley McLaine ein og sama manneskjan? Ef svo er ekki, hvað hefur þá orðið af henni Shirley litlu? Og annað, hvernig lýsir hundaæði sér? Vonandi treystirðu þér minn kæri til að greiða úr þessu fyrir mig, því eins og ég tók fram fyrir nokkrum sekúndum, þá verð ég ekki í rónni fyrr en ég fæ að vita þetta. Eg hef verið að glugga í gaml- ar Vikur (1950—1960) nú und- anfarið og komizt að þeirri öm- urlegu niðurstöðu að þær taki hinum nýju mikið fram. Er þetta ímyndun eður ei? Amen. P.S. Þú veizt ekki hvort komið er á markaðinn meðal við feimni. Er skriftin Ijót eða fal- leg og sérðu nokkuð hve gömul ég er og hvernig sálarástandi mínu er háttað? Og svo að lok- um ætla ég að trúa þér fyrir því að ég hef mikinn áhuga á spákonum og öllu þesslags. Heyrðu, það er eins og mig minni að þið hafið haft ein- hvern þátt í gamla daga, sem var þannig að einhver mann- eskja spáði fyrir fólki gegn þóknun og upplýsingum um af- mælisdag, fæðingarár og því- umlikt. Ekki satt? Og getið þið þá ekki tekið þann hátt upp á arma ykkar aftur? Heldurðu að ég geti orðið stúd- ent, góði minn? Og er ég með fuliu viti eður ei, að þinu áliti? Sórrugis. Því fer víSs fjarri aS leikkonur þær tvær, er þú nefnir, séu ein og sama manneskjan. Shirley litla hélt áfram aS leika i kvik- myndum eftir aS hún komst til fullorSinsára, en þótti standa sig þar miSur en sem barnastjarna. Hún giftist kvikmyndaleikara aS nafni John Agar, leiSindaskepnu og rudda, sem rak hana einu sinni háólétta út úr húsinu um miSja nótt, til aS geta skemmt sér þar i næSi meS frillu sinni. Þau skildu. SíSar fór Shirley eitt- hvað aS grufla í pólitik og gerS- ist þá mjög afturhaldssöm, eins og reqlan virSist vera meS Hollywood-stjörnur sem út i stjórnmál fara. HundaæSi flyzt aSeins milli dýra, en menn geta einnig smit- azt af því, þótt þeir qeti ekki flutt smit sín á milli. Hjá hund- um kemur sjúkdómurinn fram í æSi, þannig aS þeir bíta allt sem fyrir verSur. Veikinni fylg- ir sár þorsti, sem sjúklingurinn þó ekki getur svalaS, þar eS kverkarnar herpast saman. Fyrr meir voru flestir þeir, sem bitn- ir voru af óSum hundi, dauSa- dæmdir, en skömmu fyrir síS- ustu aldamót fann hinn frægi franski visindamaSur Louis Pas- teur upp bóluefni, sem dugSi gegn sjúkdómnum. Frá þvi var sagt fyrir skömmu í grein í Vik- unni, eSa nánar tiltekiS í 24. tbl. þessa árs. Pósturinn er varla óvilhallur aS- ili til aS skera úr um, hvort Vik- unni hafi fariS aftur síSan á næstsíðasta áratug, en fróSlegt væri aS heyra álit fleiri aðila um þaS efni. Ekki höfum viS heyrt af neinu lyfi gegn feimni, sem viS treystum okkur til aS mæla meS; ætli þú verSir ekki aS taka þaS hjá sjálfri þér. — Skriftin er ekki sem verst, þótt falleg geti hún ekki talizt. Þessi þáttur, sem þig rámar í, var reyndar i Fálkanum, en ekki i Vikunni. Ekki hefur komiS til orSa aS Vikan tæki hann upp, en útilokaS væri þaS sjálfsagt ekki. Þú ert varla vitlausari en al- mennt gerist, svo aS þess vegna ættirSu til dæmis aS geta náS stúdentsprófi. Svar til R. P. Sé þaS svo aS þú viljir ekki sam- farir fyrir trúlofun, ættirSu hvergi aS fara. En ef þú hefur ekkert á móti kynmökum viS hann út af fyrir sig, en vilt að- eins forSast aS verSa barnshaf- andi , þá er svo guSi fyrir aS þakka að nú á tímum eru til mörg handhæg ráS til aS forS- ast ótímabæran barnagetnaS. — Benda má í því sambandi á Pill- una margumtöluðu, og þar aS auki kvaS nú vera fariS aS sprauta kvenfóik viS þessu. SnúSu þér til heimilislæknisins þíns og ráSgastu viS hann um, hvaSa aSferS muni heppilegust fyrir þig. Skriftin er óregluleg og ekki er bréfiS alveg villulaust. — Mamma þín sagði mér að' segja þér allt um blómin og býflugurnar, en ég held að það sé bezt þú horfir á sjón- varpsmyndina! 36. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.