Vikan


Vikan - 09.09.1971, Blaðsíða 6

Vikan - 09.09.1971, Blaðsíða 6
Traystir bú ekki konunni bínni? Þessi saga gekk fjöilunum hærra í París í lok fyrri heims- styrjaldarinnar. Kinn frægi rithöfundur André Maurois heyrSi söguna og varð svo snortinn af henni, að hann færði hana í letur... Á fyrstu mánuðunum eflir heimsstyrj- öldina síðari gekk eftirfarandi saga manna á miIJi í Frakklandi. Hún barst til eyrna 1 ithöfundinum fræga, André Maurois, og liann vaið svo snortinn af henni, að liann l'ærði liana í letur. Ilún hirtist í blöðuin um allan heim rétt eftir slríðið i útgáfu skálds- ins. André Maurois skrifaði söguna í þeim lilgangi að revna að leiðrétta liinn hrapal- lega misskilning. Ekki er vitað, hvort það tókst, enda líklegl að sagan hafi verið þjóð- saga. Ilitt er víst, að margar slíkar sögur gerðust eftir síðari heimsstyrjöldina og ger- asl enn i dag, þvi að illu heilli er sá tími ekki liðinn, að menn séu neyddir lil að yfir- gefa fjölskyldu sina og lialda til framandi landa til að hætta liii sínu fyrir imyndaðan málstao fósturjarðarinnar. Sagan er einnig táknræn fyrir þá ógæfu, sem hlýzt af því, þegar tortryggnin eitrar hugann og hversu litið þarf til að neisti efasemda hreytist í logandi hál. En snúum okkur þá að sög- unni: Ef jiessi saga kémur fyrir augu ákveðins manns, vona ég, að hann muni þekkja sjálf- an sig af henni og breyta eftir því. Sagan liefst árið 1915 i járnbrautarlest, sem flytur franska stríðsfanga frá Þýzka-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.