Vikan


Vikan - 09.09.1971, Síða 25

Vikan - 09.09.1971, Síða 25
ðR ÞÝZKII ELDHÚSI SÚKKULAÐI- RÚLLUTERTAN FlNA 3 egg 1 eggjahvíta 85 gr sykur 50 gr kartöflumjöl 2 msk. kakó t/2 tsk. lyftiduft Krem: 100 gr smjör 175 gr flórsykur 1 eggjarauða 1/2 msk. romm eða annað sterkt vín 50 gr valhnetur Þeytið egg og eggjahvltu mjög vel með sykrinum. Sáldrið hveiti, kakó og lyftidufti saman við. Bakið í rúllutertuformi eða smiörpappírsformi vel smurðu. Blandið létt saman. Bakið í 5 mín. við 250°. Hvolf- ið strax é rakan, sykri stráðan smjörpappír og breiðið aðra raka smjörpappírsörk yfir. (Þetta er mikilvægt). Þegar kakan er orðin alveg köld er saman- hrærðu kreminu smurt á og söxuðum hnetunum stráð yfir. Rúllið kökunni saman og látið hana standa í kæliskáp I nokkra tíma áður en skorið er af henni. RÚLLUTERTA 3 egg 1 V2 dl sykur 2'/2 msk. kartöflumjöl 1 dl hveiti 1/4 tsk. lyftiduft Fylling: 5—6 msk. góð sulta Þeytið egg og sykur mjög vel. Sáldrið hveitinu, kartöf lumjöl- inu og lyftiduftinu saman við. Bakið í smurðu formi ca. 30x35 cm að stærð við 200° í 10 mín. Hvolfið á sykri stráðan pappír. Smyrjið með sultunni. Ef rúllu- tertan er of mikið bökuð brotn- ar hún þegar henni er rúllað saman. Líti yðar kaka út fyrir að hafa ofbakazt er gott að vinda diskaþurrku úr sjóðandi vatni og leggja augnablik á kökuna. BERLINARBOLLUR (BERLINER PFANNKUCHEN) 500 gr hveiti 40 gr pressuger ca. 2V2 dl mjólk 50 gr sykur flus af V2 sítrónu örl. salt 2 egg 1 staup romm eða annað vín Fylling: til 2 cm hleif. Takið út undan hringmóti eða vatnsglasi. Setjið 1 litla skeið af sultu á helming- inn. Setjið síðan þær sem eng- in sulta er á yfir. Gætið þess að sultan fari ekki á barmana. — Þrýstið þeim síðan saman á köntunum. Setjið síðan bollurn- ar til hliðar og látið hefast í aðrar 20 mínútur og hafið breitt yfir þær á meðan. A meðan hefur olían eða plöntu- tykkt sultumauk t. d. aprikósur eða plómur Olía til að steikja úr eða köku- feiti 2 ms. sykur Hrærið gerið út í volgri mjólk- inni og hrærið saman við þeytt eggin, bætið í salti, sykri, sítr- ónuhýði og rommi. Sáldrið hveiti útí. Látið deigið standa í 20 mínútur, meðan það lyftir sér og breiðið rakt stykki yfir á meðan. Hnoðið deigið þá og fletjið út á hveiti stráðu borði í ca. IV2 feitin verið hituð. Olían er hæfi- lega heit þegar franskbrauðs- teningur, sem er 1 cm á kant brúnast á 1 mínútu. Steikið boll- urnar gulbrúnar á báðum hlið- um og hafið 2—3 stk. í einu I pottinum. Ef fleiri eru settar í kólnar feitin um of, og þá verða bollurnar þungar og gráleitar. Færið síðan bollurnar upp, látið á pappír, sem dregur vel í sig feiti; og látið þær aðeins vera augnablik á pappírnum en þá er þeim velt upp úr sykri. Bezt- ar eru bollurnar volgar. 36. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.